Kreddur fagna góðu gengi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2014 23:43 Mynd/kreddur.is Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda. Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda.
Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira