Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:00 Vísir/Daníel Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel
Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita