Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 09:00 Bryan Robson skorar seinna markið sitt. Vísir/Getty Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira