Mourinho: Drogba er ennþá einn af þeim bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2014 08:00 Didier Drogba. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Didier Drogba á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og Galatasaray í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Stamford Bridge í kvöld. Didier Drogba er nú leikmaður tyrkneska félagsins Galatasaray og spilar þarna sinn fyrsta leik á Stamford Bridge síðan að hann yfirgaf Chelsea í júní 2012. „Er Drogba sami leikmaður 36 ára og hann var þegar hann var 26 ára? Það er enginn en hann er án vafa einn af bestu framherjum heims," sagði Jose Mourinho. Hann fékk Drogba frá Marseille árið 2004. Drogba skoraði 157 mörk í 342 leikjum með Chelsea og tryggði Chelsea sigur í Meistaradeildinni með því að skora úr síðustu spyrnunni í vítakeppni í úrslitaleiknum sem var jafnframt síðasti leikur hans fyrir Chelsea. „Hann er einn af mikilvægustu leikmönnunum í sögu Chelsea. Ég og stuðningsmenn Chelsea getum öll verið sammála um það," sagði Mourinho sem sér Drogba snúa aftur á Brúna. „Ég held að hann komi aftur til félagsins í framtíðinni. Hvenær það verður veit ég ekki, á næsta ári, eftir fjögur, fimm eða tíu ár eða hvort að hann snúi aftur sem leikmaður, þjálfari eða sendiherra," sagði Mourinho. Leikur Chelsea og Galatasaray hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og eftir leikinn verður farið yfir gang mála í báðum leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Didier Drogba á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og Galatasaray í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Stamford Bridge í kvöld. Didier Drogba er nú leikmaður tyrkneska félagsins Galatasaray og spilar þarna sinn fyrsta leik á Stamford Bridge síðan að hann yfirgaf Chelsea í júní 2012. „Er Drogba sami leikmaður 36 ára og hann var þegar hann var 26 ára? Það er enginn en hann er án vafa einn af bestu framherjum heims," sagði Jose Mourinho. Hann fékk Drogba frá Marseille árið 2004. Drogba skoraði 157 mörk í 342 leikjum með Chelsea og tryggði Chelsea sigur í Meistaradeildinni með því að skora úr síðustu spyrnunni í vítakeppni í úrslitaleiknum sem var jafnframt síðasti leikur hans fyrir Chelsea. „Hann er einn af mikilvægustu leikmönnunum í sögu Chelsea. Ég og stuðningsmenn Chelsea getum öll verið sammála um það," sagði Mourinho sem sér Drogba snúa aftur á Brúna. „Ég held að hann komi aftur til félagsins í framtíðinni. Hvenær það verður veit ég ekki, á næsta ári, eftir fjögur, fimm eða tíu ár eða hvort að hann snúi aftur sem leikmaður, þjálfari eða sendiherra," sagði Mourinho. Leikur Chelsea og Galatasaray hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og eftir leikinn verður farið yfir gang mála í báðum leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira