Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 28. mars 2014 10:15 Réttarhöldum yfir spretthlauparanum hefur verið frestað til 7. apríl. Vísir/AFP Réttarhöldum yfir spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið frestað til 7. apríl. Ástæðan er sú að einn tveggja meðdómara var lagður inn á spítala. CNN greinir frá. Meðdómararnir tveir eiga að aðstoða dómarann við að kveða upp dóm. Í Suður-Afríku er enginn kviðdómur við réttarhöld. Réttarhöld hafa staðið yfir í næstum heilan mánuðuð. Pistorius, sem sakaður er um að hafa myrt kærustu sína Reeva Steenkamp af ásettu ráði, átti að bera vitni á föstudag. Enginn vafi liggur á því hvort Pistorius hafi drepið Steenkamp, en það gerði hann 14. febrúar 2013. Réttarhöldin snúast um hvort hann hafi gert það af ásettu ráði eður ei. Pistorius ber því við að hann hafi talið að um innbrotsþjóf væri að ræða þegar hann skaut fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð í svefnherbergi sínu þar sem Steenkamp var fyrir innan. Þrjú skot hæfðu hana í læri, handlegg og höfuð. Dó hún samstundis. Í spilaranum fyrir neðan má sjá stutt yfirlit CNN á málinu. Oscar Pistorius Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Réttarhöldum yfir spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið frestað til 7. apríl. Ástæðan er sú að einn tveggja meðdómara var lagður inn á spítala. CNN greinir frá. Meðdómararnir tveir eiga að aðstoða dómarann við að kveða upp dóm. Í Suður-Afríku er enginn kviðdómur við réttarhöld. Réttarhöld hafa staðið yfir í næstum heilan mánuðuð. Pistorius, sem sakaður er um að hafa myrt kærustu sína Reeva Steenkamp af ásettu ráði, átti að bera vitni á föstudag. Enginn vafi liggur á því hvort Pistorius hafi drepið Steenkamp, en það gerði hann 14. febrúar 2013. Réttarhöldin snúast um hvort hann hafi gert það af ásettu ráði eður ei. Pistorius ber því við að hann hafi talið að um innbrotsþjóf væri að ræða þegar hann skaut fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð í svefnherbergi sínu þar sem Steenkamp var fyrir innan. Þrjú skot hæfðu hana í læri, handlegg og höfuð. Dó hún samstundis. Í spilaranum fyrir neðan má sjá stutt yfirlit CNN á málinu.
Oscar Pistorius Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira