Risastökk og tvö "backflip“ Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2014 13:10 Ökumaður þessa „Monster“-jeppa hefur greinilega gaman af að skemmta áhorfendum en það gerði hann örugglega í Monster Jam Freestyle keppni sem haldin var í Las Vegas um helgina. Hann byrjar á einu hæsta stökki sem sést hefur á slíkum bílum, en það er bara byrjunin á ógnarakstri hans. Eftirá sagði ökumaður jeppans að hann hafi einfaldlega ekið eins og vitleysingur og látið allt vaða. Meðal annars fer hann tvö heljarstökk afturábak með því að aka að brattri hindrun og gefa í. Við það snýst bíllinn í heilhring og endar á hjólunum. Virkilega vel gert og sjaldséð. Ökuferðin endar reyndar ekki vel, eða á hvolfi og gat vart endað öðruvísi. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent
Ökumaður þessa „Monster“-jeppa hefur greinilega gaman af að skemmta áhorfendum en það gerði hann örugglega í Monster Jam Freestyle keppni sem haldin var í Las Vegas um helgina. Hann byrjar á einu hæsta stökki sem sést hefur á slíkum bílum, en það er bara byrjunin á ógnarakstri hans. Eftirá sagði ökumaður jeppans að hann hafi einfaldlega ekið eins og vitleysingur og látið allt vaða. Meðal annars fer hann tvö heljarstökk afturábak með því að aka að brattri hindrun og gefa í. Við það snýst bíllinn í heilhring og endar á hjólunum. Virkilega vel gert og sjaldséð. Ökuferðin endar reyndar ekki vel, eða á hvolfi og gat vart endað öðruvísi.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent