Hafþór öruggur áfram í úrslitin | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. mars 2014 12:23 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Valli Hafþór Júlíus Björnsson stendur vel að vígi í keppninni um sterkasta mann heims sem nú fer fram í Los Angeles í Kaliforníu. Keppnin hófst á laugardaginn en undankeppninni lýkur síðar í dag. Þegar ein grein er eftir í riðli Hafþórs er hann með dágóða forystu á næstu keppendur. Hafþór Júlíus er nánast með fullt hús stiga að loknum fimm keppnisgreinum. Hann hefur unnið fjórar þeirra og varð annar í þeirri fimmtu. Aðeins meiðsli gætu sett strik í reikninginn því Hafþóri nægir að klára síðustu greinina til að tryggja sér efsta sæti riðilsins en tver efstu úr hverjum riðli komast áfram í úrslitin. Keppendur fá hvíld eftir lokagreinina í dag en úrslitin hefjast svo á föstudaginn. Þar á Hafþór Júlíus möguleika að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar en þeir Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon unnu keppnina hvor fjórum sinnum á sínum tíma. Pólverjinn Mariusz Pudzianowski er þó sigursælasti keppandi mótsins frá upphafi með fimm titla. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá þátttöku Hafþórs í keppninni. Íþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson stendur vel að vígi í keppninni um sterkasta mann heims sem nú fer fram í Los Angeles í Kaliforníu. Keppnin hófst á laugardaginn en undankeppninni lýkur síðar í dag. Þegar ein grein er eftir í riðli Hafþórs er hann með dágóða forystu á næstu keppendur. Hafþór Júlíus er nánast með fullt hús stiga að loknum fimm keppnisgreinum. Hann hefur unnið fjórar þeirra og varð annar í þeirri fimmtu. Aðeins meiðsli gætu sett strik í reikninginn því Hafþóri nægir að klára síðustu greinina til að tryggja sér efsta sæti riðilsins en tver efstu úr hverjum riðli komast áfram í úrslitin. Keppendur fá hvíld eftir lokagreinina í dag en úrslitin hefjast svo á föstudaginn. Þar á Hafþór Júlíus möguleika að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar en þeir Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon unnu keppnina hvor fjórum sinnum á sínum tíma. Pólverjinn Mariusz Pudzianowski er þó sigursælasti keppandi mótsins frá upphafi með fimm titla. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá þátttöku Hafþórs í keppninni.
Íþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira