Sauber bíllinn mun léttast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. apríl 2014 16:45 Monisha Katleborn liðsstjóri Sauber. Vísir/Getty Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26
Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15