Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 14:45 Thibaut Courtois er frábær markvörður. Vísir/Getty Dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun en þar verður spænska liðið Atlético Madríd í pottinum eftir að leggja Barcelona að velli í 8 liða úrslitum. Atlético þarf að vonast eftir því að dragast ekki á móti Chelsea því markvörður liðsins, Belginn ThibautCourtois, er á láni hjá spænska liðinu frá Chelsea og mun það kosta Atlético fúlgur fjár að láta hann spila. „Þetta er upphæð sem við getum ekki borgað,“ segir EnriqueCerezeo, forseti félagsins. Talið er að upphæðin nemi 4,95 milljónum punda eða jafnvirði 930 milljónum íslenskra króna. Það er of dýrt fyrir Atlético og myndi varamarkvörður liðsins líklega spila báða leikina mætast þau í undanúrslitum. Courtois er á sínu þriðja ári hjá Atlético sem lánsmaður en hann er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims, ef ekki einfaldlega einn sá besti. Hann ver mark belgíska landsliðsins og verður í eldlínunni á HM í sumar. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea árið 2011 þegar hann kom frá Genk í heimalandinu en hefur aldrei spilað leik fyrir liðið. Það heldur honum á ís á meðan PetrCech ver mark Lundúnaliðsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun en þar verður spænska liðið Atlético Madríd í pottinum eftir að leggja Barcelona að velli í 8 liða úrslitum. Atlético þarf að vonast eftir því að dragast ekki á móti Chelsea því markvörður liðsins, Belginn ThibautCourtois, er á láni hjá spænska liðinu frá Chelsea og mun það kosta Atlético fúlgur fjár að láta hann spila. „Þetta er upphæð sem við getum ekki borgað,“ segir EnriqueCerezeo, forseti félagsins. Talið er að upphæðin nemi 4,95 milljónum punda eða jafnvirði 930 milljónum íslenskra króna. Það er of dýrt fyrir Atlético og myndi varamarkvörður liðsins líklega spila báða leikina mætast þau í undanúrslitum. Courtois er á sínu þriðja ári hjá Atlético sem lánsmaður en hann er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims, ef ekki einfaldlega einn sá besti. Hann ver mark belgíska landsliðsins og verður í eldlínunni á HM í sumar. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea árið 2011 þegar hann kom frá Genk í heimalandinu en hefur aldrei spilað leik fyrir liðið. Það heldur honum á ís á meðan PetrCech ver mark Lundúnaliðsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06
Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40