Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni. vísir/ap Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira