Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2014 13:30 Massa og Raikkonen voru liðsfélagar hjá Ferrari 2007-2009. Vísir/Getty Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. Brasilíumaðurinn var látinn fara frá Ferrari í lok síðasta tímabils og fór yfir til Williams. Hjá Williams kveðs Massa „hugsa um kappaksturinn,“ ólíkt því sem gerðist hjá Ferrari. Þar var pressan oft alltof mikil til að hægt væri að einbeita sér að verkefninu. „Þetta var hárrétt ákvörðun. Þegar ég horfi til baka núna, ég er ánægður að Ferrari vildi mig ekki því það opnaði leiðina fyrir mig til Williams,“ sagði Massa. „Ég er eldri en mér líður ungum á ný. Ég er reiðubúinn að berjast og leggja hart að mér. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði brasilíski ökumaðurinn. „Hér hjá Williams get ég einbeitt mér að akstrinum, sem er betra,“ sagði Massa. Massa segist alls ekki sakna þess að klæðast rauða samfestingnum. Massa segir að sért þú ekki að vinna er pressan hjá Ferrari gríðarleg. Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. 27. apríl 2014 23:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. Brasilíumaðurinn var látinn fara frá Ferrari í lok síðasta tímabils og fór yfir til Williams. Hjá Williams kveðs Massa „hugsa um kappaksturinn,“ ólíkt því sem gerðist hjá Ferrari. Þar var pressan oft alltof mikil til að hægt væri að einbeita sér að verkefninu. „Þetta var hárrétt ákvörðun. Þegar ég horfi til baka núna, ég er ánægður að Ferrari vildi mig ekki því það opnaði leiðina fyrir mig til Williams,“ sagði Massa. „Ég er eldri en mér líður ungum á ný. Ég er reiðubúinn að berjast og leggja hart að mér. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði brasilíski ökumaðurinn. „Hér hjá Williams get ég einbeitt mér að akstrinum, sem er betra,“ sagði Massa. Massa segist alls ekki sakna þess að klæðast rauða samfestingnum. Massa segir að sért þú ekki að vinna er pressan hjá Ferrari gríðarleg.
Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. 27. apríl 2014 23:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49
Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. 27. apríl 2014 23:30
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn