Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 16:08 Lars Lagerback Vísir/Getty „Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira