Saka leikmann Grundarfjarðar um að kýla og hrækja á leikmann Berserkja 27. maí 2014 12:31 Berserkir Mynd/Berserkir Berserkir voru óánægðir með háttsemi framherja Grundarfjarðar eftir leik liðanna í 3. deild karla í gær. Leiknum lauk með 2-1 sigri Grundarfjarðar. Á Facebook-síðu Berserkja er Kristinn Aron Hjartarson, leikmaður Grundarfjarðar sakaður um að hafa kýlt Jason Má Bergsteinsson og hrækt framan í hann í þokkabót þegar leik var lokið. Kristinn var tekinn af velli skömmu eftir sigurmark sitt á 86. mínútu en hann fékk gult spjald við að fagna marki sínu. Aðeins einni mínútu síðar fékk Ragnar Smári Guðmundsson rautt spjald í liði Grundarfjarðar en hiti var í mönnum eftir leik. Berserkir saka Kristinn um að hafa haldið áfram á leiðinni inn í búningsklefa. Ljóst er að um alvarlega ásökun er að ræða sem verður vonandi leyst í skýrslu dómarans. Kristinn þvertók fyrir þessa sögu en vildi ekki tjá sig mikið um málið í samtali við fotbolti.net í dag. „Þetta er bara bull og vitleysa en það voru pústrar eftir leik,“ sagði Kristinn Aron. Af Facebook síðu Berserkja:„Eftir leik gerðist leiðindaatvik sem við vonumst eftir að Knattspyrnuyfirvöld og Grundfirðingar sameinist um að koma í veg fyrir að komi fyrir aftur. Á leið inní klefa urðu orðaskipti milli leikmanns Berserkja og Kristins Arons Hjartarson sem endaði með því að Kristinn kýldi hinn dagfarsprúða og krúttlega Jason Varnarbuff í hnakkann og hrækti framan í hann. Þetta gerði hann fyrir framan 7 ára gamlan dreng sem nærstaddir sögðu vera son hans. Okkur þykir ótrúlegt að fullorðinn maður hagi sér svona og þá sérstaklega án áfengis og vímuefna og fyrir framan börn. Þetta atvik er Knattspyrnufélagi Grundarfjarðar og bæjarbúum öllum til skammar. Berserkir bíða því spenntir eftir skýrslu dómarans og hvort að viðkomandi leikmaður verði ekki örugglega settur í bann af KSÍ.“ Íslenski boltinn Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Berserkir voru óánægðir með háttsemi framherja Grundarfjarðar eftir leik liðanna í 3. deild karla í gær. Leiknum lauk með 2-1 sigri Grundarfjarðar. Á Facebook-síðu Berserkja er Kristinn Aron Hjartarson, leikmaður Grundarfjarðar sakaður um að hafa kýlt Jason Má Bergsteinsson og hrækt framan í hann í þokkabót þegar leik var lokið. Kristinn var tekinn af velli skömmu eftir sigurmark sitt á 86. mínútu en hann fékk gult spjald við að fagna marki sínu. Aðeins einni mínútu síðar fékk Ragnar Smári Guðmundsson rautt spjald í liði Grundarfjarðar en hiti var í mönnum eftir leik. Berserkir saka Kristinn um að hafa haldið áfram á leiðinni inn í búningsklefa. Ljóst er að um alvarlega ásökun er að ræða sem verður vonandi leyst í skýrslu dómarans. Kristinn þvertók fyrir þessa sögu en vildi ekki tjá sig mikið um málið í samtali við fotbolti.net í dag. „Þetta er bara bull og vitleysa en það voru pústrar eftir leik,“ sagði Kristinn Aron. Af Facebook síðu Berserkja:„Eftir leik gerðist leiðindaatvik sem við vonumst eftir að Knattspyrnuyfirvöld og Grundfirðingar sameinist um að koma í veg fyrir að komi fyrir aftur. Á leið inní klefa urðu orðaskipti milli leikmanns Berserkja og Kristins Arons Hjartarson sem endaði með því að Kristinn kýldi hinn dagfarsprúða og krúttlega Jason Varnarbuff í hnakkann og hrækti framan í hann. Þetta gerði hann fyrir framan 7 ára gamlan dreng sem nærstaddir sögðu vera son hans. Okkur þykir ótrúlegt að fullorðinn maður hagi sér svona og þá sérstaklega án áfengis og vímuefna og fyrir framan börn. Þetta atvik er Knattspyrnufélagi Grundarfjarðar og bæjarbúum öllum til skammar. Berserkir bíða því spenntir eftir skýrslu dómarans og hvort að viðkomandi leikmaður verði ekki örugglega settur í bann af KSÍ.“
Íslenski boltinn Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira