Erró í Efra-Breiðholt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. júní 2014 16:23 Erró. mynd/aðsend Til stendur að skreyta gafl tveggja bygginga í Efra-Breiðholti með verkum myndlistarmannsins Erró. Tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Það var Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, sem lagði tillöguna fram en í greinargerð með henni kemur fram að Erró hafi boðist til að gefa borginni höfundarverk sitt fyrir tvo veggi í þessu skyni. „Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og það yrði mikill fengur að fá varanlegt listaverk eftir þennan heimsfræga listamann í almenningsrými í borginni. Verk Errós í Breiðholti yrðu einnig til þess að breiða út list í opinberu rými utan miðborgarinnar, fegra Breiðholtið og auka stolt íbúanna af nærumhverfi sínu,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Verk Errós hafa verið sýnd á mörgum helstu söfnum Evrópu og víða um heim. Veggmyndir hans prýða ýmsar merkar byggingum í fjölmörgum borgum. Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Til stendur að skreyta gafl tveggja bygginga í Efra-Breiðholti með verkum myndlistarmannsins Erró. Tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Það var Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, sem lagði tillöguna fram en í greinargerð með henni kemur fram að Erró hafi boðist til að gefa borginni höfundarverk sitt fyrir tvo veggi í þessu skyni. „Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og það yrði mikill fengur að fá varanlegt listaverk eftir þennan heimsfræga listamann í almenningsrými í borginni. Verk Errós í Breiðholti yrðu einnig til þess að breiða út list í opinberu rými utan miðborgarinnar, fegra Breiðholtið og auka stolt íbúanna af nærumhverfi sínu,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Verk Errós hafa verið sýnd á mörgum helstu söfnum Evrópu og víða um heim. Veggmyndir hans prýða ýmsar merkar byggingum í fjölmörgum borgum.
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira