Hnignun Federer heldur áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2014 22:51 Vísir/Getty Roger Federer féll úr leik á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag er hann tapaði fyrir Ernests Gulbis frá Lettlandi. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2004 sem að Federer mistekst að komast áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Roland Garros. Gulbis hafði betur í fimm settum, 6-7, 7-6, 6-2, 4-6 og 6-3. Hann mætir Tomas Berdych frá Tékklandi í 8-manna úrslitum. „Þetta var allt út um allt hjá mér,“ sagði Federer. „Þetta voru mikil vonbrigðin og eftirsjáin mikil. En hann gerði vel og ég óska þess að ég hafi spilað betur.“ Federer er einn besti leikmaður sögunnar og hefur veirð í efsta sæti heimslistans í samtals 302 vikur og unnið sautján stórmót - bæði eru met. Hann glímdi við meiðsli stóran hluta síðasta árs og hefur aðeins unnið eitt stórmót síðan í ársbyrjun 2010. Sá sigur kom á Wimbledon-mótinu árið 2012. Hann hefur komist í undanúrslit stórmóta í einu af síðustu fjórum stórmótum - á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Federer er nú í fjórða sæti heimslistans í einliðaleik karla. Tennis Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Nadal Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem. 29. maí 2014 16:00 Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28. maí 2014 13:46 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Roger Federer féll úr leik á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag er hann tapaði fyrir Ernests Gulbis frá Lettlandi. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2004 sem að Federer mistekst að komast áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Roland Garros. Gulbis hafði betur í fimm settum, 6-7, 7-6, 6-2, 4-6 og 6-3. Hann mætir Tomas Berdych frá Tékklandi í 8-manna úrslitum. „Þetta var allt út um allt hjá mér,“ sagði Federer. „Þetta voru mikil vonbrigðin og eftirsjáin mikil. En hann gerði vel og ég óska þess að ég hafi spilað betur.“ Federer er einn besti leikmaður sögunnar og hefur veirð í efsta sæti heimslistans í samtals 302 vikur og unnið sautján stórmót - bæði eru met. Hann glímdi við meiðsli stóran hluta síðasta árs og hefur aðeins unnið eitt stórmót síðan í ársbyrjun 2010. Sá sigur kom á Wimbledon-mótinu árið 2012. Hann hefur komist í undanúrslit stórmóta í einu af síðustu fjórum stórmótum - á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Federer er nú í fjórða sæti heimslistans í einliðaleik karla.
Tennis Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Nadal Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem. 29. maí 2014 16:00 Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28. maí 2014 13:46 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Vandræðalaust hjá Nadal Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem. 29. maí 2014 16:00
Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28. maí 2014 13:46