Kaymer bætti met á US Open Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 13. júní 2014 17:39 Vísir/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014 Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014
Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira