Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 23:00 Ásdís Hjálmsdóttir hleypur með íslenska fánann þegar íslenska landsliðið fagnat sæti í 2. deildinni. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. Kýpur vann 3. deildina með 495 stig og keppir ásamt Íslandi í 2. deild á næsta ári. Markmið Íslands fyrir mótið í Tbilisi var að komast upp um deild, og það tókst þrátt fyrir að Hlynur Andrésson hafi verið dæmdur úr leik í 1500 metra hlaupi karla í gær fyrir að stíga á línu. Engin stig fengust fyrir þá grein en þau stig hefðu jafnvel dugað til sigurs í deildinni. Tvö Íslandsmet féllu er karlasveitin í 4x100m (Juan Ramon, Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Ari Bragi) hljóp á 40,84 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,41m í langstökki. En það var íslenska liðsheildin sem kláraði dæmið. Ísland vann fimm einstakar greinar af 40. Kristinn Torfason og Hafdís Sigurðardóttir fögnuðu bæði sigri í langstökki, Guðmundur Sverrisson vann spjótkastið og boðhlaupssveitir karla og kvenna í 4 x 400 metra hlaupum. Hér fyrir neðan er listi yfir þau sem náðu inn á topp þrjú í sínum greinum.Ísland meðal þriggja efstu í 3. deild EM landsliða 2014Gull (5) Guðmundur Sverrisson - spjótkast Hafdís Sigurðardóttir - langstökk Kristinn Torfason - langstökk Karlasveitin í 4 x 400 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 400 metra hlaupiSilfur (11) Aníta Hinriksdóttir - 800 metra hlaup Aníta Hinriksdóttir - 1500 metra hlaup Ásdís Hjálmsdóttir - spjótkast Ásdís Hjálmsdóttir - kúluvarp Hafdís Sigurðardóttir - 400 metra hlaup Hafdís Sigurðardóttir - þrístökk Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 200 metra hlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 100 metra grindarhlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 400 metra grindarhlaup Karlasveitin í 4 x 100 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 100 metra hlaupiBrons (7) Arna Ýr Jónsdóttir - stangarstökk Hilmar Örn Jónsson - sleggjukast Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 100 metra hlaup Kári Steinn Karlsson - 5000 metra hlaup Kolbeinn Höður Gunnarsson - 200 metra hlaup Mark Johnson - stangarstökk Vigdís Jónsdóttir - sleggjukast Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sjá meira
Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. Kýpur vann 3. deildina með 495 stig og keppir ásamt Íslandi í 2. deild á næsta ári. Markmið Íslands fyrir mótið í Tbilisi var að komast upp um deild, og það tókst þrátt fyrir að Hlynur Andrésson hafi verið dæmdur úr leik í 1500 metra hlaupi karla í gær fyrir að stíga á línu. Engin stig fengust fyrir þá grein en þau stig hefðu jafnvel dugað til sigurs í deildinni. Tvö Íslandsmet féllu er karlasveitin í 4x100m (Juan Ramon, Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Ari Bragi) hljóp á 40,84 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,41m í langstökki. En það var íslenska liðsheildin sem kláraði dæmið. Ísland vann fimm einstakar greinar af 40. Kristinn Torfason og Hafdís Sigurðardóttir fögnuðu bæði sigri í langstökki, Guðmundur Sverrisson vann spjótkastið og boðhlaupssveitir karla og kvenna í 4 x 400 metra hlaupum. Hér fyrir neðan er listi yfir þau sem náðu inn á topp þrjú í sínum greinum.Ísland meðal þriggja efstu í 3. deild EM landsliða 2014Gull (5) Guðmundur Sverrisson - spjótkast Hafdís Sigurðardóttir - langstökk Kristinn Torfason - langstökk Karlasveitin í 4 x 400 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 400 metra hlaupiSilfur (11) Aníta Hinriksdóttir - 800 metra hlaup Aníta Hinriksdóttir - 1500 metra hlaup Ásdís Hjálmsdóttir - spjótkast Ásdís Hjálmsdóttir - kúluvarp Hafdís Sigurðardóttir - 400 metra hlaup Hafdís Sigurðardóttir - þrístökk Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 200 metra hlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 100 metra grindarhlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 400 metra grindarhlaup Karlasveitin í 4 x 100 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 100 metra hlaupiBrons (7) Arna Ýr Jónsdóttir - stangarstökk Hilmar Örn Jónsson - sleggjukast Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 100 metra hlaup Kári Steinn Karlsson - 5000 metra hlaup Kolbeinn Höður Gunnarsson - 200 metra hlaup Mark Johnson - stangarstökk Vigdís Jónsdóttir - sleggjukast
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sjá meira
Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00
Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33
Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30
Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn