Rosberg er ekki Þjóðverji 8. júlí 2014 12:00 Samband liðsfélaganna versnar með hverri keppni. vísir/getty Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. Það andar köldu á milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Það samband á ekki eftir að batna eftir nýjustu ummæli Hamilton um hinn þýska liðsfélaga sinn. "Ef ég á að vera heiðarlegur þá hefur Nico aldrei verið í Þýskalandi þannig að hann er í raun ekki Þjóðverji. Þegar við vorum að keppa á kartbílum þá stóð hann aldrei við hlið þýska fánans," sagði Hamilton. "Á brautinni þá þurftu ökumennirnir að standa við hlið stúlku með fána eða skilti. Hann stóð alltaf hjá Mónakó-skiltinu og aldrei hjá þýskum fána eða skilti. Hann er frá Þýskalandi, Finnlandi og Mónakó eða álíka." Rosberg hefur aftur á móti verið að styrkja tengsl sín við Þýskaland og var í þýska landsliðsbúningnum fyrir síðustu keppni. Hann er alinn upp í Mónakó en móðir hans er þýsk en faðir hans finnskur. Rosberg hefur alltaf kosið að keppa undir merkjum Þýskalands. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. Það andar köldu á milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Það samband á ekki eftir að batna eftir nýjustu ummæli Hamilton um hinn þýska liðsfélaga sinn. "Ef ég á að vera heiðarlegur þá hefur Nico aldrei verið í Þýskalandi þannig að hann er í raun ekki Þjóðverji. Þegar við vorum að keppa á kartbílum þá stóð hann aldrei við hlið þýska fánans," sagði Hamilton. "Á brautinni þá þurftu ökumennirnir að standa við hlið stúlku með fána eða skilti. Hann stóð alltaf hjá Mónakó-skiltinu og aldrei hjá þýskum fána eða skilti. Hann er frá Þýskalandi, Finnlandi og Mónakó eða álíka." Rosberg hefur aftur á móti verið að styrkja tengsl sín við Þýskaland og var í þýska landsliðsbúningnum fyrir síðustu keppni. Hann er alinn upp í Mónakó en móðir hans er þýsk en faðir hans finnskur. Rosberg hefur alltaf kosið að keppa undir merkjum Þýskalands.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn