Samantekt frá breska kappakstrinum Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. júlí 2014 08:00 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Heimamaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann Silverstone kappaksturinn í gær eftir gríðarlega dramatíska keppni. Með sigrinum blandar Hamilton sér á ný í baráttuna um heimsmeistaratitil ökuþóra en þar er hann er í keppni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg.Valtteri Bottas átti besta akstur dagsins en hann ræsti 17. sæti en náði að vinna sig upp í 2. sæti. Er það annað verðlaunasætið í röð hjá Bottas eftir að hafa náð sínu fyrsta í síðustu keppni í Austurríki. Harkalegur árekstur átti sér stað strax á fyrstu mínútum kappakstursins er Kimi Räikkönen missti stjórn á bílnum sínum og rakst utan í Jenson Button. Engin alvarleg meiðsli áttu sér stað en klukkustundar hlé var gert á kappakstrinum á meðan öryggishandrið sem Räikkönen keyrði inn í var endurbyggt. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Sjáðu ótrúlegan árekstur Kimi Raikkonen | Myndband Kimi Raikkonen missti stjórn á Ferrari bifreið sinni á fyrsta hringnum í breska kappakstrinum. 6. júlí 2014 13:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Heimamaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann Silverstone kappaksturinn í gær eftir gríðarlega dramatíska keppni. Með sigrinum blandar Hamilton sér á ný í baráttuna um heimsmeistaratitil ökuþóra en þar er hann er í keppni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg.Valtteri Bottas átti besta akstur dagsins en hann ræsti 17. sæti en náði að vinna sig upp í 2. sæti. Er það annað verðlaunasætið í röð hjá Bottas eftir að hafa náð sínu fyrsta í síðustu keppni í Austurríki. Harkalegur árekstur átti sér stað strax á fyrstu mínútum kappakstursins er Kimi Räikkönen missti stjórn á bílnum sínum og rakst utan í Jenson Button. Engin alvarleg meiðsli áttu sér stað en klukkustundar hlé var gert á kappakstrinum á meðan öryggishandrið sem Räikkönen keyrði inn í var endurbyggt.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Sjáðu ótrúlegan árekstur Kimi Raikkonen | Myndband Kimi Raikkonen missti stjórn á Ferrari bifreið sinni á fyrsta hringnum í breska kappakstrinum. 6. júlí 2014 13:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Sjáðu ótrúlegan árekstur Kimi Raikkonen | Myndband Kimi Raikkonen missti stjórn á Ferrari bifreið sinni á fyrsta hringnum í breska kappakstrinum. 6. júlí 2014 13:30