Hætti í dópi og fór að hugleiða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 7. júlí 2014 15:00 Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris Mynd/Getty Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á. Heilsa Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið
Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á.
Heilsa Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið