Lin í Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 08:57 Úr leiknum fræga gegn Lakers þegar Lin skoraði 38 stig og gaf sjö stoðsendingar. Vísir/Getty Leikstjórnandinn Jeremy Lin mun leika með stórliði Los Angeles Lakers á næstu leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. Hann kemur til Lakers frá Houston Rockets þar sem hann lék tvö síðustu tímabil. Lakers fékk Lin og tvo valrétti í næsta nýliðavali í staðinn fyrir réttinn á úkraínska miðherjanum Sergei Lishouk. Lin, sem missti sæti sitt í byrjunarliði Houston til Patrick Beverley, skoraði 12,5 stig og gaf 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð. Lin, sem var fyrsti Bandaríkjamaðurinn af kínverskum uppruna til að spila í NBA-deildinni, sló í gegn tímabilið 2011-2012 þegar hann lék með New York Knicks, en hálfgert Lin-æði (Linsanity) greip þá um sig í körfuboltaheiminum. Lin, þá lítt þekktur, stökk fram á sjónarsviðið í febrúar 2012 þegar hann leiddi Knicks til sjö sigurleikja í röð. Hann fór m.a. á kostum í leik gegn Lakers í Madison Square Garden þar sem hann skoraði 38 stig og gaf sjö stoðsendingar. Hér að neðan má sjá myndband úr þeim leik. Lakers hefur einnig samið við framherjann Jordan Hill á nýjan leik, en hann hefur leikið með liðinu undanfarin þrjú tímabil..@JLin7 holds up number 17. #GoLakers pic.twitter.com/uNRvpmDf9s— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 24, 2014 NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. 6. mars 2012 23:45 NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. 18. mars 2012 11:00 LINdælis Öskubuskuævintýri Um fátt er meira rætt í íþróttaheiminum þessa dagana en ótrúlegan uppgang Jeremy Lin, leikmanns New York Knicks í NBA, sem var öllum ókunnur fyrir tveimur vikum. Kjartan Guðmundsson leit yfir sögu bakvarðarins sem heillað hefur heimsbyggðina. 18. febrúar 2012 11:00 Er Jeremy Lin "blaðran“ sprunginn? | sjötti tapleikur NY Knicks í röð Sjö leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum. Derrick Rose skoraði 32 stig fyrri Chicago Bulls í 104-99 sigri liðsins gegn New York Knicks sem tapaði sínum sjötta leik í röð. Chicago hefur nú unnið 10 leiki í röð. 13. mars 2012 09:00 NBA í nótt: Kobe góður með grímuna | Lin öflugur í sigri Kobe Bryant skoraði 31 stig er LA Lakers vann góðan sigur á Minnesota Timberwolves, 104-85, í NBA-deildinni nótt. Bryant spilaði með grímu í leiknum þar sem hann nefbrotnaði í stjörnuleiknum um helgina. 1. mars 2012 09:00 Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. 6. mars 2012 12:15 Volvo stólar á Jeremy Lin Jeremy Lin, leikstjórnandi NBA liðsins New York Knicks, var óþekkt nafn í heiminum fyrir aðeins nokkrum vikum. Það hefur heldur betur breyst eftir að nýliðinn kom inn í NBA deildina með þvílíkum látum sem varaskeifa hjá New York Knicks. Lin er sjóðheitt "vörumerki“ og hann hefur nú landað risaauglýsingasamningi hjá bifreiðaframleiðandanum Volvo. 20. mars 2012 10:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
Leikstjórnandinn Jeremy Lin mun leika með stórliði Los Angeles Lakers á næstu leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. Hann kemur til Lakers frá Houston Rockets þar sem hann lék tvö síðustu tímabil. Lakers fékk Lin og tvo valrétti í næsta nýliðavali í staðinn fyrir réttinn á úkraínska miðherjanum Sergei Lishouk. Lin, sem missti sæti sitt í byrjunarliði Houston til Patrick Beverley, skoraði 12,5 stig og gaf 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð. Lin, sem var fyrsti Bandaríkjamaðurinn af kínverskum uppruna til að spila í NBA-deildinni, sló í gegn tímabilið 2011-2012 þegar hann lék með New York Knicks, en hálfgert Lin-æði (Linsanity) greip þá um sig í körfuboltaheiminum. Lin, þá lítt þekktur, stökk fram á sjónarsviðið í febrúar 2012 þegar hann leiddi Knicks til sjö sigurleikja í röð. Hann fór m.a. á kostum í leik gegn Lakers í Madison Square Garden þar sem hann skoraði 38 stig og gaf sjö stoðsendingar. Hér að neðan má sjá myndband úr þeim leik. Lakers hefur einnig samið við framherjann Jordan Hill á nýjan leik, en hann hefur leikið með liðinu undanfarin þrjú tímabil..@JLin7 holds up number 17. #GoLakers pic.twitter.com/uNRvpmDf9s— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 24, 2014
NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. 6. mars 2012 23:45 NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. 18. mars 2012 11:00 LINdælis Öskubuskuævintýri Um fátt er meira rætt í íþróttaheiminum þessa dagana en ótrúlegan uppgang Jeremy Lin, leikmanns New York Knicks í NBA, sem var öllum ókunnur fyrir tveimur vikum. Kjartan Guðmundsson leit yfir sögu bakvarðarins sem heillað hefur heimsbyggðina. 18. febrúar 2012 11:00 Er Jeremy Lin "blaðran“ sprunginn? | sjötti tapleikur NY Knicks í röð Sjö leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum. Derrick Rose skoraði 32 stig fyrri Chicago Bulls í 104-99 sigri liðsins gegn New York Knicks sem tapaði sínum sjötta leik í röð. Chicago hefur nú unnið 10 leiki í röð. 13. mars 2012 09:00 NBA í nótt: Kobe góður með grímuna | Lin öflugur í sigri Kobe Bryant skoraði 31 stig er LA Lakers vann góðan sigur á Minnesota Timberwolves, 104-85, í NBA-deildinni nótt. Bryant spilaði með grímu í leiknum þar sem hann nefbrotnaði í stjörnuleiknum um helgina. 1. mars 2012 09:00 Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. 6. mars 2012 12:15 Volvo stólar á Jeremy Lin Jeremy Lin, leikstjórnandi NBA liðsins New York Knicks, var óþekkt nafn í heiminum fyrir aðeins nokkrum vikum. Það hefur heldur betur breyst eftir að nýliðinn kom inn í NBA deildina með þvílíkum látum sem varaskeifa hjá New York Knicks. Lin er sjóðheitt "vörumerki“ og hann hefur nú landað risaauglýsingasamningi hjá bifreiðaframleiðandanum Volvo. 20. mars 2012 10:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. 6. mars 2012 23:45
NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. 18. mars 2012 11:00
LINdælis Öskubuskuævintýri Um fátt er meira rætt í íþróttaheiminum þessa dagana en ótrúlegan uppgang Jeremy Lin, leikmanns New York Knicks í NBA, sem var öllum ókunnur fyrir tveimur vikum. Kjartan Guðmundsson leit yfir sögu bakvarðarins sem heillað hefur heimsbyggðina. 18. febrúar 2012 11:00
Er Jeremy Lin "blaðran“ sprunginn? | sjötti tapleikur NY Knicks í röð Sjö leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum. Derrick Rose skoraði 32 stig fyrri Chicago Bulls í 104-99 sigri liðsins gegn New York Knicks sem tapaði sínum sjötta leik í röð. Chicago hefur nú unnið 10 leiki í röð. 13. mars 2012 09:00
NBA í nótt: Kobe góður með grímuna | Lin öflugur í sigri Kobe Bryant skoraði 31 stig er LA Lakers vann góðan sigur á Minnesota Timberwolves, 104-85, í NBA-deildinni nótt. Bryant spilaði með grímu í leiknum þar sem hann nefbrotnaði í stjörnuleiknum um helgina. 1. mars 2012 09:00
Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. 6. mars 2012 12:15
Volvo stólar á Jeremy Lin Jeremy Lin, leikstjórnandi NBA liðsins New York Knicks, var óþekkt nafn í heiminum fyrir aðeins nokkrum vikum. Það hefur heldur betur breyst eftir að nýliðinn kom inn í NBA deildina með þvílíkum látum sem varaskeifa hjá New York Knicks. Lin er sjóðheitt "vörumerki“ og hann hefur nú landað risaauglýsingasamningi hjá bifreiðaframleiðandanum Volvo. 20. mars 2012 10:15