Tvöfaldur sigur Keilis í sveitakeppninni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. ágúst 2014 15:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir var í sigurliði Keilis. vísir/daníel Golfklúbburinn Keilir fagnaði tvöföldum sigri í 1. deild Íslandsmótsins í sveitakeppni í golfi sem kláraðist á Hólmsvelli í Leiru og á Hlíðavelli í dag. Konurnar lögðu lið GR í úrslitaviðureign með þremur og hálfum vinning gegn einum og hálfum vinning GR-inga, en GKj vann svo GKG í leiknum um þriðja sætið. Leikið var á Hlíðavelli. Í karlaflokki vann GK 3-2 sigur á Birgi Leif Hafþórssyni og félögum í GKG í spennandi úrslitaviðureign í Leirunni. Golfklúbbur Borgarness vann Golfklúbb Setbergs í leiknum um þriðja sætið, 3-2.Sigursveit Keilis í kvennaflokki: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hildur Rún Guðjónsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir, Signý Arnórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir og Þórdís Geisdóttir.Sigursveit Keilis í karlaflokki: Axel Bóasson, Benedikt Árni Harðarson, Benedikt Sveinsson, Birgir Björn Magnússon, Gísli Sveinbergsson, Hennig Darri Þórðarson, Ísak Jasonarsson og Rúnar Arnórsson.GK sigrar 1.deild kvenna 3,5 GK 1,5 GR, GK Íslandsmeistari 2014 pic.twitter.com/CmcZfapLL0— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014 pic.twitter.com/3cFOKHyLHp— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014 Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Golfklúbburinn Keilir fagnaði tvöföldum sigri í 1. deild Íslandsmótsins í sveitakeppni í golfi sem kláraðist á Hólmsvelli í Leiru og á Hlíðavelli í dag. Konurnar lögðu lið GR í úrslitaviðureign með þremur og hálfum vinning gegn einum og hálfum vinning GR-inga, en GKj vann svo GKG í leiknum um þriðja sætið. Leikið var á Hlíðavelli. Í karlaflokki vann GK 3-2 sigur á Birgi Leif Hafþórssyni og félögum í GKG í spennandi úrslitaviðureign í Leirunni. Golfklúbbur Borgarness vann Golfklúbb Setbergs í leiknum um þriðja sætið, 3-2.Sigursveit Keilis í kvennaflokki: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hildur Rún Guðjónsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir, Signý Arnórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir og Þórdís Geisdóttir.Sigursveit Keilis í karlaflokki: Axel Bóasson, Benedikt Árni Harðarson, Benedikt Sveinsson, Birgir Björn Magnússon, Gísli Sveinbergsson, Hennig Darri Þórðarson, Ísak Jasonarsson og Rúnar Arnórsson.GK sigrar 1.deild kvenna 3,5 GK 1,5 GR, GK Íslandsmeistari 2014 pic.twitter.com/CmcZfapLL0— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014 pic.twitter.com/3cFOKHyLHp— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira