Blikar sóttu þrjú stig á Selfoss - þrenna hjá Önnu - úrslit kvöldsins í kvennaboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 20:01 Fylkir vann í kvöld. Vísir/Daníel Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Fanndís Friðriksdóttir og Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoruðu mörk Blika sem hafa sjö stiga forskot á Þór/KA sem getur minnkað muninn aftur í fjögur stig með sigri á ÍA seinna í kvöld. Þetta var síðasti leikur Selfossliðsins fyrir bikarúrslitin á laugardaginn kemur en Selfoss missti Fylki upp fyrir sig í kvöld og datt niður í sjötta sætið. Fylkir vann 3-1 útisigur á FH þar sem Anna Björg Björnsdóttir skoraði öll þrjú mörk Fylkisliðsins. Fylkiskonur unnu þarna sinn annan leik í röð og komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp á móti efstu liðunum og í bland við tap á móti Selfossi í undanúrslitum bikarsins. Eyjakonur voru í markastuði á moti Aftureldingu og unnu átta marka stórsigur. Vesna Elísa Smiljkovic og varamaðurinn Díana Dögg Magnúsdóttir skoruðu tvö markanna en Díana er aðeins 17 ára. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar úr Pepsi-deild kvenna í kvöld:ÍBV - Afturelding 8-0 1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (7.), 2-0 Þórhildur Ólafsdóttir (20.), 3-0 Vesna Elísa Smiljkovic (39.), 4-0 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (42.), 5-0 Sjálfsmark (47.), 6-0 Vesna Elísa Smiljkovic (64.), 7-0 Díana Dögg Magnúsdóttir (84.), 8-0 Díana Dögg Magnúsdóttir (89.)Valur - Stjarnan 0-0Selfoss - Breiðablik 1-2 0-1 Fanndís Friðriksdóttir (19.), 0-2 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (46.), 1-2 Eva Lind Elíasdóttir (90.+1)FH - Fylkir 1-3 0-1 Anna Björg Björnsdóttir (9.), 0-2 Anna Björg Björnsdóttir (28.), 1-2 Erna Guðrún Magnúsdóttir (43.), 1-3 Anna Björg Björnsdóttir (90.+3). Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Fanndís Friðriksdóttir og Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoruðu mörk Blika sem hafa sjö stiga forskot á Þór/KA sem getur minnkað muninn aftur í fjögur stig með sigri á ÍA seinna í kvöld. Þetta var síðasti leikur Selfossliðsins fyrir bikarúrslitin á laugardaginn kemur en Selfoss missti Fylki upp fyrir sig í kvöld og datt niður í sjötta sætið. Fylkir vann 3-1 útisigur á FH þar sem Anna Björg Björnsdóttir skoraði öll þrjú mörk Fylkisliðsins. Fylkiskonur unnu þarna sinn annan leik í röð og komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp á móti efstu liðunum og í bland við tap á móti Selfossi í undanúrslitum bikarsins. Eyjakonur voru í markastuði á moti Aftureldingu og unnu átta marka stórsigur. Vesna Elísa Smiljkovic og varamaðurinn Díana Dögg Magnúsdóttir skoruðu tvö markanna en Díana er aðeins 17 ára. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar úr Pepsi-deild kvenna í kvöld:ÍBV - Afturelding 8-0 1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (7.), 2-0 Þórhildur Ólafsdóttir (20.), 3-0 Vesna Elísa Smiljkovic (39.), 4-0 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (42.), 5-0 Sjálfsmark (47.), 6-0 Vesna Elísa Smiljkovic (64.), 7-0 Díana Dögg Magnúsdóttir (84.), 8-0 Díana Dögg Magnúsdóttir (89.)Valur - Stjarnan 0-0Selfoss - Breiðablik 1-2 0-1 Fanndís Friðriksdóttir (19.), 0-2 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (46.), 1-2 Eva Lind Elíasdóttir (90.+1)FH - Fylkir 1-3 0-1 Anna Björg Björnsdóttir (9.), 0-2 Anna Björg Björnsdóttir (28.), 1-2 Erna Guðrún Magnúsdóttir (43.), 1-3 Anna Björg Björnsdóttir (90.+3).
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira