Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Baldvin Þormóðsson skrifar 20. ágúst 2014 15:47 Corey Griffin safnaði yfir tveimur milljörðum íslenskum krónum fyrir ALS-samtökin. vísir/ap Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00