Hvað gerist þegar þú sýður gosdrykk? Rikka skrifar 20. september 2014 10:00 Mynd/getty Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu. Heilsa Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökuríkin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun
Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu.
Heilsa Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökuríkin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun