Hvað gerist þegar þú sýður gosdrykk? Rikka skrifar 20. september 2014 10:00 Mynd/getty Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu. Heilsa Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun
Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu.
Heilsa Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun