Mótettukórinn sópaði að sér verðlaunum á Spáni Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 19:21 Hörður Áskelsson organisti og stofnandi kórsins, og Inga Rós Ingólfsdóttir með verðlaunin í dag. MYND/HALLDÓRA VIÐARSDÓTTIR Mótettukór Hallgrímskirkju vann í dag til verðlauna á Canco Mediterrania, alþjóðlegri kórakeppni, sem fram fór í Barselóna dagana 16 til 21 september. Alls komu um 20 kórar fram í keppninni en Mótettukórinn hlaut hið svokallaða Grand Prix keppninnar ásamt fyrstu verðlaunum í öllum þeim flokkum sem kórinn keppti í: Sacred music, Folk music og fyrir flutning á „O vos omnes" eftir Pablo Casals. Ásamt fyrrgreindum verðlaunum hlaut kórinn bikar fyrir að vera besti kórinn í keppninni. Kórinn hefur verið á tónleikaferðalagi um Katalóníu og heldur tónleika í Girona á morgun. Post by Mótettukór Hallgrímskirkju. Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Mótettukór Hallgrímskirkju vann í dag til verðlauna á Canco Mediterrania, alþjóðlegri kórakeppni, sem fram fór í Barselóna dagana 16 til 21 september. Alls komu um 20 kórar fram í keppninni en Mótettukórinn hlaut hið svokallaða Grand Prix keppninnar ásamt fyrstu verðlaunum í öllum þeim flokkum sem kórinn keppti í: Sacred music, Folk music og fyrir flutning á „O vos omnes" eftir Pablo Casals. Ásamt fyrrgreindum verðlaunum hlaut kórinn bikar fyrir að vera besti kórinn í keppninni. Kórinn hefur verið á tónleikaferðalagi um Katalóníu og heldur tónleika í Girona á morgun. Post by Mótettukór Hallgrímskirkju.
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira