Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2014 15:00 Max Verstappen - Til hamingju með daginn! Vísir/Getty Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. Verstappen bætir met ríkjandi heimsmeistara Sebastian Vettel. Verstappen verður 17 ára og þriggja daga á föstudaginn. Met Vettel setti hann þegar hann var 19 ára og 53 daga og ók fyrir BMW í Tyrklandi 2006. Einhverjir hafa efast um getu Verstappen og þroska til að aka Formúlu 1 bíl en Helmut Marko, ráðunautur Red Bull liðsins segir að Verstappen minni um margt á hinn goðsagnakennda Ayrton Senna. „Ég hlakka mikið til að taka þátt í æfingu fyrir keppnishelgi í fyrsta skiptið,“ sagði ungi ökumaðurinn. „Faðir minn hefur keppt á Suzuka mörgum sinnum og hann segir að þetta sé ekki auðveld braut til að byrja á. Fyrir mér er þetta verðmæt reynsla að verja smá tíma í bílnum og læra að vinna með fólkinu í liðinu, það mun gagnast mér vel sem undirbúningur fyrir næsta ár. Ég er ekki að fara að setja nein met, ég vil bara sækja mér reynslu,“ sagði Verstappen. Faðir hans er Jos Verstappen fyrrum Formúlu 1 ökumaður sem hætti keppni fyrir 11 árum síðan. Verstappen mun taka sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta ári. Vergne leitar nú að sæti fyrir næsta ár og hefur verið orðaður við Sauber, en það á eftir að skírast þegar nær líður vertíðarlokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. Verstappen bætir met ríkjandi heimsmeistara Sebastian Vettel. Verstappen verður 17 ára og þriggja daga á föstudaginn. Met Vettel setti hann þegar hann var 19 ára og 53 daga og ók fyrir BMW í Tyrklandi 2006. Einhverjir hafa efast um getu Verstappen og þroska til að aka Formúlu 1 bíl en Helmut Marko, ráðunautur Red Bull liðsins segir að Verstappen minni um margt á hinn goðsagnakennda Ayrton Senna. „Ég hlakka mikið til að taka þátt í æfingu fyrir keppnishelgi í fyrsta skiptið,“ sagði ungi ökumaðurinn. „Faðir minn hefur keppt á Suzuka mörgum sinnum og hann segir að þetta sé ekki auðveld braut til að byrja á. Fyrir mér er þetta verðmæt reynsla að verja smá tíma í bílnum og læra að vinna með fólkinu í liðinu, það mun gagnast mér vel sem undirbúningur fyrir næsta ár. Ég er ekki að fara að setja nein met, ég vil bara sækja mér reynslu,“ sagði Verstappen. Faðir hans er Jos Verstappen fyrrum Formúlu 1 ökumaður sem hætti keppni fyrir 11 árum síðan. Verstappen mun taka sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta ári. Vergne leitar nú að sæti fyrir næsta ár og hefur verið orðaður við Sauber, en það á eftir að skírast þegar nær líður vertíðarlokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn