Þýsk poppstjarna tók upp tónlistarmyndband á Vík í Mýrdal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 15:00 Andreas er vinsæll í heimalandinu Þýskalandi. vísir/getty Þýska poppstjarnan Andreas Bourani eyddi síðustu helgi á Íslandi við tökur á tónlistarmyndbandi við nýjasta lag sitt samkvæmt heimildum Lífsins á Vísi. Andreas kom hingað til landsins á föstudagsmorgun og flaug aftur heim til Þýskalands á mánudag. Tökur á myndbandinu fóru fram á Vík í Mýrdal og er tökulið Andreas enn þá statt á Íslandi. Poppstjarnan fékk ekki mikinn frítíma á landinu og eyddi aðeins hálfum degi í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn sem hann heimsækir land og þjóð. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Þýska poppstjarnan Andreas Bourani eyddi síðustu helgi á Íslandi við tökur á tónlistarmyndbandi við nýjasta lag sitt samkvæmt heimildum Lífsins á Vísi. Andreas kom hingað til landsins á föstudagsmorgun og flaug aftur heim til Þýskalands á mánudag. Tökur á myndbandinu fóru fram á Vík í Mýrdal og er tökulið Andreas enn þá statt á Íslandi. Poppstjarnan fékk ekki mikinn frítíma á landinu og eyddi aðeins hálfum degi í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn sem hann heimsækir land og þjóð. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu.
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira