Svona fór Hamilton að því að vinna Rússlandskappakstrinum - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2014 14:53 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Rússlandi í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni sem fór nú fram í fyrsta sinn í Rússlandi. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Lewis Hamilton vann öruggan sigur, sinn níunda á tímabilinu og er því með 17 stiga forskot á liðsfélaga sinn Nico Rosberg þegar aðeins þrjár keppnir eru eftir. Þeir urðu enn einu sinni í tveimur efstu sætunum sem þýðir að Mercedes-liðið er þegar búið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Lewis Hamilton vann ekki aðeins níunda sigurinn sinn á tímabilinu heldur var þetta 31. keppnin sem hann vinnur í formúlu eitt. Hann jafnaði þar með breska metið sem Nigel Mansell var búinn að eiga í langan tíma. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir hvað gerðist í rússneska kappakstrinum í Sotsjí í dag og það má sjá allan þátt þeirra, við Endamarkið, með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. 12. október 2014 12:46 Hamilton á ráspól Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum eftir harða baráttu við félaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 11. október 2014 12:38 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Rússlandi í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni sem fór nú fram í fyrsta sinn í Rússlandi. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Lewis Hamilton vann öruggan sigur, sinn níunda á tímabilinu og er því með 17 stiga forskot á liðsfélaga sinn Nico Rosberg þegar aðeins þrjár keppnir eru eftir. Þeir urðu enn einu sinni í tveimur efstu sætunum sem þýðir að Mercedes-liðið er þegar búið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Lewis Hamilton vann ekki aðeins níunda sigurinn sinn á tímabilinu heldur var þetta 31. keppnin sem hann vinnur í formúlu eitt. Hann jafnaði þar með breska metið sem Nigel Mansell var búinn að eiga í langan tíma. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir hvað gerðist í rússneska kappakstrinum í Sotsjí í dag og það má sjá allan þátt þeirra, við Endamarkið, með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. 12. október 2014 12:46 Hamilton á ráspól Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum eftir harða baráttu við félaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 11. október 2014 12:38 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. 12. október 2014 12:46
Hamilton á ráspól Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum eftir harða baráttu við félaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 11. október 2014 12:38
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04