Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2014 12:00 Selfsyssingar voru í stuði í gær. Vísir/Mynd Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita