Efnilegasti kylfingur Íslands upp um 2.400 sæti á heimslistanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. október 2014 15:28 Gísli Sveinbergsson á framtíðina fyrir sér. vísir/daníel Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er kominn upp í 107. sæti á heimslista áhugakylfinga og hefur þar með bætt met Ólafs Björns Loftssonar úr Nesklúbbnum sem hæst komist í 110. sæti árið 2011. Frá þessu greinir Kylfingur.is, en Gísli, sem er aðeins sautján ára gamall, er efnilegasti kylfingur landsins um þessar mundir. Hann er aðeins sautján ára gamall en orðinn landsliðsmaður og þá vann hann Duke of York-ungmennamótið í Skotlandi í sumar, það sterkasta sem í boði er fyrir kylfinga á hans aldri. Gísli getur bætt stöðu sína enn frekar í desember þegar hann keppir á sterkum áhugamannamótum í Miami í Bandaríkjunum. Takist vel til þar gæti Gísli komist í hóp 100 bestu áhugakylfinga í heimi, en hann hefur nú farið upp um 2.400 sæti á heimslistanum á þessu ári.Efstu íslensku kylfingarnir á heimslistanum: 107. Gísli Sveinbergsson, GK 233. Haraldur Franklín Magnús, GR 262. Bjarki Pétursson, GB 583. Kristján Einarsson, GKj. Stöðu allra Íslendinganna má sjá á Kylfingi.is. Golf Tengdar fréttir Gísli vann Duke of York-mótið Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi. 18. september 2014 14:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er kominn upp í 107. sæti á heimslista áhugakylfinga og hefur þar með bætt met Ólafs Björns Loftssonar úr Nesklúbbnum sem hæst komist í 110. sæti árið 2011. Frá þessu greinir Kylfingur.is, en Gísli, sem er aðeins sautján ára gamall, er efnilegasti kylfingur landsins um þessar mundir. Hann er aðeins sautján ára gamall en orðinn landsliðsmaður og þá vann hann Duke of York-ungmennamótið í Skotlandi í sumar, það sterkasta sem í boði er fyrir kylfinga á hans aldri. Gísli getur bætt stöðu sína enn frekar í desember þegar hann keppir á sterkum áhugamannamótum í Miami í Bandaríkjunum. Takist vel til þar gæti Gísli komist í hóp 100 bestu áhugakylfinga í heimi, en hann hefur nú farið upp um 2.400 sæti á heimslistanum á þessu ári.Efstu íslensku kylfingarnir á heimslistanum: 107. Gísli Sveinbergsson, GK 233. Haraldur Franklín Magnús, GR 262. Bjarki Pétursson, GB 583. Kristján Einarsson, GKj. Stöðu allra Íslendinganna má sjá á Kylfingi.is.
Golf Tengdar fréttir Gísli vann Duke of York-mótið Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi. 18. september 2014 14:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Gísli vann Duke of York-mótið Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi. 18. september 2014 14:00