Toure og Fernandinho báðu stuðningsmenn City afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:41 Manchester City þarf kraftaverk til að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn CSKA Moskvu á heimavelli í gær. Fernandinho og Yaya Toure fengu báðir að líta rauða spjaldið í leiknum líkt og sjá má hjá neðst í fréttinni. Báðir báðust afsökunar á Twitter-síðum sínum í gær. Toure skoraði glæsilegt mark úr aukspyrnu fyrir City í gær eftir að Seydou Doumbia hafði komið gestunum yfir snemma leiksins. En það dugði ekki til þar sem Doumbia skoraði öðru sinni skömmu síðar. Fernandinho fékk rautt fyrir tvær áminningar og Toure beint rautt fyrir að ýta við Roman Eremenko. Leikmenn City voru þar að auki afar ósáttir við störf gríska dómarans Tasos Sidoropolous sem sleppti því að dæma vítaspyrnu á rússana undir lok leiksins, auk þess sem að hann gaf röngum manni gult spjald þegar Pontus Wernbloom hefði átt að fá sína aðra áminningu í leiknum.City fans - I am sorry for my red card. I feel it is important to apologise for this.— Yaya Touré (@YayaToure) November 5, 2014 Felling very sad for the result and for my sent off tonight. I want to apologise with my team mates and fans for the red card. Sorry.— Fernandinho (@fernaoficial) November 5, 2014 Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Manchester City þarf kraftaverk til að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn CSKA Moskvu á heimavelli í gær. Fernandinho og Yaya Toure fengu báðir að líta rauða spjaldið í leiknum líkt og sjá má hjá neðst í fréttinni. Báðir báðust afsökunar á Twitter-síðum sínum í gær. Toure skoraði glæsilegt mark úr aukspyrnu fyrir City í gær eftir að Seydou Doumbia hafði komið gestunum yfir snemma leiksins. En það dugði ekki til þar sem Doumbia skoraði öðru sinni skömmu síðar. Fernandinho fékk rautt fyrir tvær áminningar og Toure beint rautt fyrir að ýta við Roman Eremenko. Leikmenn City voru þar að auki afar ósáttir við störf gríska dómarans Tasos Sidoropolous sem sleppti því að dæma vítaspyrnu á rússana undir lok leiksins, auk þess sem að hann gaf röngum manni gult spjald þegar Pontus Wernbloom hefði átt að fá sína aðra áminningu í leiknum.City fans - I am sorry for my red card. I feel it is important to apologise for this.— Yaya Touré (@YayaToure) November 5, 2014 Felling very sad for the result and for my sent off tonight. I want to apologise with my team mates and fans for the red card. Sorry.— Fernandinho (@fernaoficial) November 5, 2014 Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46
Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28