Fékk 12,4 milljóna sekt fyrir að blóta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 23:00 Rex Ryan, þjálfari New York Jets. Vísir/Getty Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. NFL-deildin ákvað að sekta Rex Ryan um hundrað þúsund dali sem gera um 12,4 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki fyrsta sekt Ryan sem hefur nú þurft að greiða samtals 225 þúsund dollara í sekt á síðustu sex árum. Rex Ryan missti ljótu orðin út úr sér eftir langþráðan sigur í leik á móti Pittsburgh Steelers en fyrir þann leik hafði New York Jets tapaði átta leikjum í röð. Rex Ryan náðist á mynd öskra "F--- you!" í átt að einhverjum á vellinum rétt eftir að leiktíminn rann út og hann var að ganga út á miðjan völl til að þakka þjálfara mótherjanna fyrir leikinn. „Ég hélt ég væri að segja Takk fyrir (Thank you)," sagði Rex Ryan í léttum tón þegar hann hitti blaðamenn daginn eftir leikinn. „Það gengur oft mikið á í leikjunum og menn sýna miklar tilfinningar. Það er samt stundum best að skilja það sem gerist á vellinum eftir á vellinum. Ég þarf samt að standa mig betur að stjórna þessum tilfinningum. Ég biðst afsökunar á því ef ég hef móðgað einhvern," sagði Rex Ryan. Rex Ryan er mjög litríkur persónuleiki, vinsæll meðal fjölmiðlamanna og hann hefur einnig fengið lítil hlutverk í kvikmyndum enda einn þekktasti þjálfarinn í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. NFL-deildin ákvað að sekta Rex Ryan um hundrað þúsund dali sem gera um 12,4 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki fyrsta sekt Ryan sem hefur nú þurft að greiða samtals 225 þúsund dollara í sekt á síðustu sex árum. Rex Ryan missti ljótu orðin út úr sér eftir langþráðan sigur í leik á móti Pittsburgh Steelers en fyrir þann leik hafði New York Jets tapaði átta leikjum í röð. Rex Ryan náðist á mynd öskra "F--- you!" í átt að einhverjum á vellinum rétt eftir að leiktíminn rann út og hann var að ganga út á miðjan völl til að þakka þjálfara mótherjanna fyrir leikinn. „Ég hélt ég væri að segja Takk fyrir (Thank you)," sagði Rex Ryan í léttum tón þegar hann hitti blaðamenn daginn eftir leikinn. „Það gengur oft mikið á í leikjunum og menn sýna miklar tilfinningar. Það er samt stundum best að skilja það sem gerist á vellinum eftir á vellinum. Ég þarf samt að standa mig betur að stjórna þessum tilfinningum. Ég biðst afsökunar á því ef ég hef móðgað einhvern," sagði Rex Ryan. Rex Ryan er mjög litríkur persónuleiki, vinsæll meðal fjölmiðlamanna og hann hefur einnig fengið lítil hlutverk í kvikmyndum enda einn þekktasti þjálfarinn í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira