Enska knattspyrnusambandið skaðaði ímynd FIFA 13. nóvember 2014 09:34 Sepp Blatter, forseti FIFA. vísir/afp Siðanefnd FIFA er ekki bara búið að hreinsa Katar af ásökunum um að hafa mútað nefndarmönnum FIFA heldur skammar FIFA enska knattspyrnusambandið í nýrri skýrslu. Í skýrslunni segir að enska knattspyrnusambandið hafi sýnt af sér óæskilega hegðun er sambandið reyndi að fá atkvæði Jack Warner í kosningunni um HM 2018. Sá hætti hjá FIFA árið 2011 eftir að hafa ítrekað verið ásakaður um að hafa þegið mútur. Þetta þykir skjóta skökku við þar sem enska knattspyrnusambandið hefur kallað hvað hæst eftir gagnsæum vinnubrögðum hjá FIFA. Hefur sambandið fengið bágt fyrir á stundum. Enska knattspyrnusambandið er sakað um að hafa reynt að kaupa atkvæði Warner á ýmsan hátt. Með því að hjálpa einstaklingi sem tengist Warner að fá vinnu á Englandi. Með því að leyfa U-20 ára liði Trinidad & Tobago að æfa í landinu sumarið 2009. Warner er frá Trinidad. Með því að styrkja kvöldverðarboð hjá Knattspyrnusambandi Trinidad. Í skýrslunni segir að þeir sem fóru með umboð Englands fyrir HM 2018 hafi ítrekað reynt að verða við beiðnum Warner og með því hafi enska knattspyrnusambandið skaðað ímynd FIFA. Eins og áður segir hefur Katar verið hreinsað af ásökunum um að hafa mútað mönnum og sömu sögu er að segja af Rússum. Það mun því ekkert hagga því að Rússland á Hm 2018 og Katar 2022. FIFA Fótbolti Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira
Siðanefnd FIFA er ekki bara búið að hreinsa Katar af ásökunum um að hafa mútað nefndarmönnum FIFA heldur skammar FIFA enska knattspyrnusambandið í nýrri skýrslu. Í skýrslunni segir að enska knattspyrnusambandið hafi sýnt af sér óæskilega hegðun er sambandið reyndi að fá atkvæði Jack Warner í kosningunni um HM 2018. Sá hætti hjá FIFA árið 2011 eftir að hafa ítrekað verið ásakaður um að hafa þegið mútur. Þetta þykir skjóta skökku við þar sem enska knattspyrnusambandið hefur kallað hvað hæst eftir gagnsæum vinnubrögðum hjá FIFA. Hefur sambandið fengið bágt fyrir á stundum. Enska knattspyrnusambandið er sakað um að hafa reynt að kaupa atkvæði Warner á ýmsan hátt. Með því að hjálpa einstaklingi sem tengist Warner að fá vinnu á Englandi. Með því að leyfa U-20 ára liði Trinidad & Tobago að æfa í landinu sumarið 2009. Warner er frá Trinidad. Með því að styrkja kvöldverðarboð hjá Knattspyrnusambandi Trinidad. Í skýrslunni segir að þeir sem fóru með umboð Englands fyrir HM 2018 hafi ítrekað reynt að verða við beiðnum Warner og með því hafi enska knattspyrnusambandið skaðað ímynd FIFA. Eins og áður segir hefur Katar verið hreinsað af ásökunum um að hafa mútað mönnum og sömu sögu er að segja af Rússum. Það mun því ekkert hagga því að Rússland á Hm 2018 og Katar 2022.
FIFA Fótbolti Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira