Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 13:16 vísir/ap Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira