NBA: Lakers tapaði í framlengingu - Marc Gasol öflugur | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 07:00 Kobe Bryant. Vísir/Getty Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn.Marc Gasol var með 30 stig og 12 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann sannfærandi 107-91 heimasigur á Los Angeles Clippers en spænski miðherjinn sem er þekktari fyrir frábæra vörn en frábæra sókn hitti úr 13 af 18 skotum sínum. Courtney Lee bætti við 13 stigum fyrir Memphis-liðið sem hefur unnið 12 af fyrstu 14 leikjum sínum á tímabilinu. Chris Paul var með 22 stig, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta fyrir Clippers-liðið sem var fyrir leikinn búið að vinna tvo leiki í röð. Jamal Crawford skoraði 19 stig og J.J. Redick var með 15 stig.Marreese Speights skoraði 29 stig fyrir Golden Stata Warriors í 91-86 sigri á Oklahoma City Thunder en Speights hafði ekki skorað meira í leik síðan 2009. Klay Thompson var með 20 stig og Stephen Curry skoraði 15 í tíunda sigri Golden State í tólf leikjum. Reggie Jackson var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar fyrir Oklahoma City en liðið tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Kobe Bryant skoraði 27 stig en það dugði ekki þegar Los Angeles Lakers tapaði 94-101 á heimavelli á móti Denver Nuggets en það þurfti framlengingu til þess að útkljá leikinn. Bryant hitti aðeins úr 4 af 14 skotum sínum í fjórða leikhluta og framlengingu. Wilson Chandler var með 19 stig fyrir Denver og Ty Lawson bætti við 16 stigum og 16 stoðsendingum. Denver hefur unnið 5 af síðustu sex leikjum sínum eftir að hafa aðeins unnið einn leik af fyrstu sjö.Luol Deng skoraði 26 stig og þeir Chris Bosh og Mario Chalmers voru báðir með 20 stig þegar Miami Heat vann 94-93 heimasigur á Charlotte Hornets en Chalmers gaf einnig tíu stoðsendingar. Kemba Walker fékk tvö skot á síðustu 30 sekúndum leiksins til að skora sigurkörfuna en hvorugt gekk ekki frekar en lokaskot Al Jefferson (22 stig og 12 fráköst) og Charlotte-liðið tapaði sínum fimmta leik í röð.LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig og tók 14 fráköst þegar Portland Trailblazers fagnaði sínum sjöunda sigri í röð eftir að hafa unnið Boston Celtics 94-88.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 107-91 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 88-94 Miami Heat - Charlotte Hornets 94-93 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 86-91 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 94-101 (framlengt)Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn.Marc Gasol var með 30 stig og 12 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann sannfærandi 107-91 heimasigur á Los Angeles Clippers en spænski miðherjinn sem er þekktari fyrir frábæra vörn en frábæra sókn hitti úr 13 af 18 skotum sínum. Courtney Lee bætti við 13 stigum fyrir Memphis-liðið sem hefur unnið 12 af fyrstu 14 leikjum sínum á tímabilinu. Chris Paul var með 22 stig, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta fyrir Clippers-liðið sem var fyrir leikinn búið að vinna tvo leiki í röð. Jamal Crawford skoraði 19 stig og J.J. Redick var með 15 stig.Marreese Speights skoraði 29 stig fyrir Golden Stata Warriors í 91-86 sigri á Oklahoma City Thunder en Speights hafði ekki skorað meira í leik síðan 2009. Klay Thompson var með 20 stig og Stephen Curry skoraði 15 í tíunda sigri Golden State í tólf leikjum. Reggie Jackson var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar fyrir Oklahoma City en liðið tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Kobe Bryant skoraði 27 stig en það dugði ekki þegar Los Angeles Lakers tapaði 94-101 á heimavelli á móti Denver Nuggets en það þurfti framlengingu til þess að útkljá leikinn. Bryant hitti aðeins úr 4 af 14 skotum sínum í fjórða leikhluta og framlengingu. Wilson Chandler var með 19 stig fyrir Denver og Ty Lawson bætti við 16 stigum og 16 stoðsendingum. Denver hefur unnið 5 af síðustu sex leikjum sínum eftir að hafa aðeins unnið einn leik af fyrstu sjö.Luol Deng skoraði 26 stig og þeir Chris Bosh og Mario Chalmers voru báðir með 20 stig þegar Miami Heat vann 94-93 heimasigur á Charlotte Hornets en Chalmers gaf einnig tíu stoðsendingar. Kemba Walker fékk tvö skot á síðustu 30 sekúndum leiksins til að skora sigurkörfuna en hvorugt gekk ekki frekar en lokaskot Al Jefferson (22 stig og 12 fráköst) og Charlotte-liðið tapaði sínum fimmta leik í röð.LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig og tók 14 fráköst þegar Portland Trailblazers fagnaði sínum sjöunda sigri í röð eftir að hafa unnið Boston Celtics 94-88.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 107-91 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 88-94 Miami Heat - Charlotte Hornets 94-93 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 86-91 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 94-101 (framlengt)Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn