NFL-stjarna sló í gegn sem bílasali 20. nóvember 2014 23:45 Josh Gordon. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira