Redknapp: Ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 16:30 Bjorn Kuipers gefur Lazar Markovic rauða spjaldið í gær. Vísir/Getty Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og knattspyrnuspekingur Sky Sports, var langt frá því að vera ánægður með rauða spjaldið sem Lazar Markovic fékk í leik Liverpool og Basel í Meistaradeildinni í gær. „Þetta er ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð en það á samt ekkert að taka athyglina frá því hversu lélegt Liverpool-liðið var," sagði Jamie Redknapp. Lazar Markovic fékk rauða spjaldið á 60. mínútu eftir að hollenski dómarinn Bjorn Kuipers taldi hann hafa slegið Behrang Safari í andlitið. Markovic horfði hinsvegar á Safari áður en hann sló til hans og það vó eflaust þungt. Snertingin var lítil sem enginn en Safari setti á svið fína leiksýningu og rauða spjaldið fór á loft. „Liverpool-liðið var einfaldlega ekki nógu gott í kvöld. Þeir hefðu getað verið tveimur eða þremur mörkum undir í hálfleik og Basel var miklu betra lið. Þessi leikur var táknrænn fyrir tímabilið hjá Liverpool," sagði Jamie Redknapp en hann var hneykslaður á þessu rauða spjaldi hollenska dómarans. „Leikurinn er kominn í miklar ógöngur ef að þetta er rautt spjald. Ég hefði verið rekinn af velli í hverri viku ef að þetta er rautt spjald. Ef Markovic hefði aftur á móti gefið honum olnbogaskot í andlitið þá hefði þetta verið pottþétt rautt spjald," sagði Redknapp. Það er hægt að sjá þetta umdeilda rauða spjald hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og knattspyrnuspekingur Sky Sports, var langt frá því að vera ánægður með rauða spjaldið sem Lazar Markovic fékk í leik Liverpool og Basel í Meistaradeildinni í gær. „Þetta er ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð en það á samt ekkert að taka athyglina frá því hversu lélegt Liverpool-liðið var," sagði Jamie Redknapp. Lazar Markovic fékk rauða spjaldið á 60. mínútu eftir að hollenski dómarinn Bjorn Kuipers taldi hann hafa slegið Behrang Safari í andlitið. Markovic horfði hinsvegar á Safari áður en hann sló til hans og það vó eflaust þungt. Snertingin var lítil sem enginn en Safari setti á svið fína leiksýningu og rauða spjaldið fór á loft. „Liverpool-liðið var einfaldlega ekki nógu gott í kvöld. Þeir hefðu getað verið tveimur eða þremur mörkum undir í hálfleik og Basel var miklu betra lið. Þessi leikur var táknrænn fyrir tímabilið hjá Liverpool," sagði Jamie Redknapp en hann var hneykslaður á þessu rauða spjaldi hollenska dómarans. „Leikurinn er kominn í miklar ógöngur ef að þetta er rautt spjald. Ég hefði verið rekinn af velli í hverri viku ef að þetta er rautt spjald. Ef Markovic hefði aftur á móti gefið honum olnbogaskot í andlitið þá hefði þetta verið pottþétt rautt spjald," sagði Redknapp. Það er hægt að sjá þetta umdeilda rauða spjald hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira