Jón Gnarr fékk dularfull verðlaun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. maí 2014 10:30 Vísir/Vilhelm Jón Gnarr hlaut á dögunum sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni leikritahöfunda. Keppnin er kanadísk og er þetta í þriðja sinn sem blásið er til hennar. Jón hlaut verðlaunin fyrir leikrit sitt Hótel Volkswagen en alls bárust 148 leikrit í keppnina. Í verðlaun fær Jón til að mynda 550 kanadíska dollara, rúmlega 56 þúsund krónur. Jón vildi ekki tjá sig um keppnina eða hvernig hann ætlaði að verja verðlaunafénu í samtali við Fréttablaðið.Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, veit lítið um keppnina sem og aðrir í bransanum. „Jón er mjög vel að verðlaununum kominn með þetta góða leikrit. Þetta er mjög dularfullt og skemmtilegt. Ég veit ekki mikið meira um þessi verðlaun.“ Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jón Gnarr hlaut á dögunum sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni leikritahöfunda. Keppnin er kanadísk og er þetta í þriðja sinn sem blásið er til hennar. Jón hlaut verðlaunin fyrir leikrit sitt Hótel Volkswagen en alls bárust 148 leikrit í keppnina. Í verðlaun fær Jón til að mynda 550 kanadíska dollara, rúmlega 56 þúsund krónur. Jón vildi ekki tjá sig um keppnina eða hvernig hann ætlaði að verja verðlaunafénu í samtali við Fréttablaðið.Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, veit lítið um keppnina sem og aðrir í bransanum. „Jón er mjög vel að verðlaununum kominn með þetta góða leikrit. Þetta er mjög dularfullt og skemmtilegt. Ég veit ekki mikið meira um þessi verðlaun.“
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira