Jóna Margrét kvaddi með markameti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2014 06:00 Jóna Margrét skoraði 41 mark í einvíginu. fréttablaðið/daníel Stjörnukonan Jóna Margrét Ragnarsdóttir lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjarnan tapaði í oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta á laugardaginn. Jóna Margrét náði ekki að kveðja með Íslandsmeistaragull um hálsinn en átti ótrúlegt úrslitaeinvígi þar sem hún jafnaði tólf ára met Ragnheiðar Stephensen. Jóna Margrét skoraði 41 mark í leikjunum fimm eða 8,2 mörk að meðaltali í leik. Hún varð þar með önnur konan í sögu úrslitakeppninnar sem brýtur 40 marka múrinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og sú fyrsta síðan Ragnheiður Stephensen skoraði einnig 41 mark fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu á móti Haukum vorið 2002. Ragnheiður skoraði tveimur mörkum fleira af vítalínunni heldur en Jóna Margrét í nýlokinni úrslitaseríu.Á enn metið. Ragnheiður Stephensen með Stjörnunni.fréttablaðið/pjeturSvo skemmtilega vill nú til að Jóna Margrét spilaði við hlið Ragnheiðar í þessu úrslitaeinvígi fyrir tólf árum og var þá með sextán mörk í leikjunum fimm. Jóna Margrét skoraði meira að segja einu marki meira en Ragnheiður í leik eitt eða sjö á móti sex. Ragnheiður þurfti eins og Jóna Margrét núna að sætta sig við silfurverðlaun alveg eins og sjö af átta sem hafa skorað flest mörk í einu úrslitaeinvígi í sögu úrslitakeppni kvenna. Topplistinn fylgir hér með, en af átta efstu varð bara Ragnheiður Íslandsmeistari þegar hún skoraði 36 mörk í úrslitaeinvíginu 1998 en Stjarnan vann þá Hauka í oddaleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði 31 mark fyrir Val í einvíginu í ár og komst með því inn á topp tíu listann en hún er jafnframt í öðru sæti yfir þær sem hafa skorað mest og fagnað titlinum.Flest mörk í úrslitaeinvígi kvenna:41/16 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni 2014 41/18 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 2002 38/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1997 37/9 Stella Sigurðardóttir, Fram 2012 36/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1998 34/17 Karen Knútsdóttir, Fram 2010 33/9 Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 2013 32/9 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1992 31/5 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val 2014 31/19 Alla Gkorioan, Gróttu/KR 2000 Olís-deild kvenna Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Sjá meira
Stjörnukonan Jóna Margrét Ragnarsdóttir lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjarnan tapaði í oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta á laugardaginn. Jóna Margrét náði ekki að kveðja með Íslandsmeistaragull um hálsinn en átti ótrúlegt úrslitaeinvígi þar sem hún jafnaði tólf ára met Ragnheiðar Stephensen. Jóna Margrét skoraði 41 mark í leikjunum fimm eða 8,2 mörk að meðaltali í leik. Hún varð þar með önnur konan í sögu úrslitakeppninnar sem brýtur 40 marka múrinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og sú fyrsta síðan Ragnheiður Stephensen skoraði einnig 41 mark fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu á móti Haukum vorið 2002. Ragnheiður skoraði tveimur mörkum fleira af vítalínunni heldur en Jóna Margrét í nýlokinni úrslitaseríu.Á enn metið. Ragnheiður Stephensen með Stjörnunni.fréttablaðið/pjeturSvo skemmtilega vill nú til að Jóna Margrét spilaði við hlið Ragnheiðar í þessu úrslitaeinvígi fyrir tólf árum og var þá með sextán mörk í leikjunum fimm. Jóna Margrét skoraði meira að segja einu marki meira en Ragnheiður í leik eitt eða sjö á móti sex. Ragnheiður þurfti eins og Jóna Margrét núna að sætta sig við silfurverðlaun alveg eins og sjö af átta sem hafa skorað flest mörk í einu úrslitaeinvígi í sögu úrslitakeppni kvenna. Topplistinn fylgir hér með, en af átta efstu varð bara Ragnheiður Íslandsmeistari þegar hún skoraði 36 mörk í úrslitaeinvíginu 1998 en Stjarnan vann þá Hauka í oddaleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði 31 mark fyrir Val í einvíginu í ár og komst með því inn á topp tíu listann en hún er jafnframt í öðru sæti yfir þær sem hafa skorað mest og fagnað titlinum.Flest mörk í úrslitaeinvígi kvenna:41/16 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni 2014 41/18 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 2002 38/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1997 37/9 Stella Sigurðardóttir, Fram 2012 36/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1998 34/17 Karen Knútsdóttir, Fram 2010 33/9 Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 2013 32/9 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1992 31/5 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val 2014 31/19 Alla Gkorioan, Gróttu/KR 2000
Olís-deild kvenna Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Sjá meira