Barokkið er dautt 28. júlí 2014 12:00 Heimspekingurinn Tessa de Zeeuw heimspekingur er annar helmingur tvíeykisins sem stendur fyrir dagskránni Barokkið er dautt. Mynd/úr einkasafni Dagana fyrir og eftir verslunarmannahelgina verður hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur á ferð um Suðurland og suðvesturhornið. Þær munu flytja tónleika- og heimspekidagskrá undir nafninu „Barokkið er dautt“ eða „The Baroque is Dead“. Á efnisskrá er tónlist eftir Bent Sørensen, John Zorn, Yuji Takahashi, Ørjen Matre ásamt splunkunýju verki eftir Hafdísi Bjarnadóttur sem nefnist Vögguvísa fyrir eldfjall. Inn í tónleikana fléttast heimspekilegar hugleiðingar og upplestur um vatnabuffalóa, eldfjöll, Þórberg Þórðarson og alræði svo eitthvað sé nefnt. Tónleikarnir verða sem hér segir: 30. júlí klukkan 16.00 í Kötlusetri, Vík í Mýrdal, 31. júlí klukkan 21.00 á Þórbergssetri, Hala í Suðursveit, 6. ágúst kl. 20.00 á Sunnlenska bókakaffinu, Selfossi, og 7. ágúst kl. 21.00 í Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis á alla tónleikana og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Dagana fyrir og eftir verslunarmannahelgina verður hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur á ferð um Suðurland og suðvesturhornið. Þær munu flytja tónleika- og heimspekidagskrá undir nafninu „Barokkið er dautt“ eða „The Baroque is Dead“. Á efnisskrá er tónlist eftir Bent Sørensen, John Zorn, Yuji Takahashi, Ørjen Matre ásamt splunkunýju verki eftir Hafdísi Bjarnadóttur sem nefnist Vögguvísa fyrir eldfjall. Inn í tónleikana fléttast heimspekilegar hugleiðingar og upplestur um vatnabuffalóa, eldfjöll, Þórberg Þórðarson og alræði svo eitthvað sé nefnt. Tónleikarnir verða sem hér segir: 30. júlí klukkan 16.00 í Kötlusetri, Vík í Mýrdal, 31. júlí klukkan 21.00 á Þórbergssetri, Hala í Suðursveit, 6. ágúst kl. 20.00 á Sunnlenska bókakaffinu, Selfossi, og 7. ágúst kl. 21.00 í Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis á alla tónleikana og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira