Bendir á ólíkar leiðir til að njóta tónlistar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. september 2014 12:30 Árni Heimir kann sögu tónlistarinnar upp á sína tíu fingur. Mynd/úr einkasafni Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands stendur að fyrirlestrinum „101 Klassísk tónlist“. Þar fræðir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur gesti um sinfóníuformið, stiklar á stóru í sögu klassískrar tónlistar og bendir á ólíkar leiðir til að njóta hennar. Kynningin er sérstaklega ætluð þeim sem hafa lítil kynni haft af klassískri tónlist en hafa áhuga á að kynnast þeim töfrum sem hún býr yfir. Árni Heimir lauk doktorsprófi í tónlistarfræði frá Harvard-háskóla árið 2003 og starfar sem listrænn ráðgjafi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann vinnur nú að bókinni Saga tónlistarinnar, sem kemur út hjá Forlaginu snemma á næsta ári. Aðgangur er ókeypis að fyrirlestri Árna Heimis sem er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld klukkan 20. Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands stendur að fyrirlestrinum „101 Klassísk tónlist“. Þar fræðir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur gesti um sinfóníuformið, stiklar á stóru í sögu klassískrar tónlistar og bendir á ólíkar leiðir til að njóta hennar. Kynningin er sérstaklega ætluð þeim sem hafa lítil kynni haft af klassískri tónlist en hafa áhuga á að kynnast þeim töfrum sem hún býr yfir. Árni Heimir lauk doktorsprófi í tónlistarfræði frá Harvard-háskóla árið 2003 og starfar sem listrænn ráðgjafi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann vinnur nú að bókinni Saga tónlistarinnar, sem kemur út hjá Forlaginu snemma á næsta ári. Aðgangur er ókeypis að fyrirlestri Árna Heimis sem er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld klukkan 20.
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira