Þórarinn stórtækur á afmælisári Friðrika Benónýsdóttir skrifar 1. nóvember 2014 12:00 Þórarinn Eldjárn. Þrjár bækur og drottningardrápa á afmælisárinu. Geri aðrir betur. Vísir/Valli Þórarinn Eldjárn fagnar 40 ára rithöfundarafmæli sínu í ár með útgáfu þriggja bóka. Nú undanfarið hafa komið út barnaljóðabókin Fuglaþrugl og nafklakrafl og þýðing hans á sígildu pólsku söguljóði, Örleifur og hvalurinn. Á vordögum kom út ljóðabókin Tautar og raular, sem hefur mælst svo vel fyrir að hún er krossbúin hjá útgefanda og von er á annarri prentun. Til að kóróna árið lét Þórarinn sig ekki muna um að yrkja drápu eina mikla sem hann flutti Margréti Danadrottningu við góðar undirtektir hátignarinnar. Menning Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þórarinn Eldjárn fagnar 40 ára rithöfundarafmæli sínu í ár með útgáfu þriggja bóka. Nú undanfarið hafa komið út barnaljóðabókin Fuglaþrugl og nafklakrafl og þýðing hans á sígildu pólsku söguljóði, Örleifur og hvalurinn. Á vordögum kom út ljóðabókin Tautar og raular, sem hefur mælst svo vel fyrir að hún er krossbúin hjá útgefanda og von er á annarri prentun. Til að kóróna árið lét Þórarinn sig ekki muna um að yrkja drápu eina mikla sem hann flutti Margréti Danadrottningu við góðar undirtektir hátignarinnar.
Menning Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira