Fyrirlestur um Shakespeare og Ofviðrið Friðrika Benónýsdóttir skrifar 15. nóvember 2014 12:00 Richard Wilson er feikivirtur Shakespeare-fræðingur. Richard Wilson, Sir Peter Hall Professor of Shakespeare Studies við Kingston-háskóla í Lundúnum, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur mánudaginn 17. nóvember klukkan 11.45. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og ber yfirskriftina „Come Unto These Yellow Sands: Shakespeare's Other Heading“ og fjallar um Shakespeare og tengsl Evrópu og Afríku, síðnýlenduhyggju og Ofviðrið út frá hugmyndafræði franska heimspekingsins Jacques Derrida. Richard Wilson er virtur fræðimaður á alþjóðlegum vettvangi. Hann hefur kennt við háskólana í Cardiff, Lancaster og Sorbonne áður en hann var útnefndur Sir Peter Hall Professor of Shakespeare Studies við Kingston-háskóla í Englandi. Hann á sæti í stjórn Rose-leikhússins og er Fellow við leikhúsið The Globe í Lundúnum. Fyrirlesturinn fer fram mánudaginn 17. nóvember kl. 11.45-12.45 í stofu 201 í Odda í Háskóla Íslands. Allir eru velkomnir. Menning Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Richard Wilson, Sir Peter Hall Professor of Shakespeare Studies við Kingston-háskóla í Lundúnum, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur mánudaginn 17. nóvember klukkan 11.45. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og ber yfirskriftina „Come Unto These Yellow Sands: Shakespeare's Other Heading“ og fjallar um Shakespeare og tengsl Evrópu og Afríku, síðnýlenduhyggju og Ofviðrið út frá hugmyndafræði franska heimspekingsins Jacques Derrida. Richard Wilson er virtur fræðimaður á alþjóðlegum vettvangi. Hann hefur kennt við háskólana í Cardiff, Lancaster og Sorbonne áður en hann var útnefndur Sir Peter Hall Professor of Shakespeare Studies við Kingston-háskóla í Englandi. Hann á sæti í stjórn Rose-leikhússins og er Fellow við leikhúsið The Globe í Lundúnum. Fyrirlesturinn fer fram mánudaginn 17. nóvember kl. 11.45-12.45 í stofu 201 í Odda í Háskóla Íslands. Allir eru velkomnir.
Menning Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira