„Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 7. janúar 2015 18:54 „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. Hún óttast vaxandi kynþáttaspennu í kjölfar hryðjuverkanna í París í dag. Það sé mikið kynþáttahatur og íslamófóbía í Frakklandi. Ekki sé á það bætandi.Ætlar ekki að búa í ótta þrátt fyrir að ógnin sé nærri „Þetta á eftir að ala á kynþáttahatri en það verður að muna að þeir sem haga sér svona eru glæpamenn og engir trúarleiðtogar,“ segir Kristín Jónsdóttir þýðandi og leiðsögumaður sem hefur búið í borginni í 26 ár segist hafa verið gráti nær, þegar hún heyrði af morðunum. Mér varð bara alveg hrikalega bylt við Þetta er hræðilegt og ég trúi þessu varla. Ég byrja bara strax að skæla þegar ég tala um þetta. Þarna voru tólf manns sem létust. Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið.“„Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París,“ segir Elísabet Thorsteinsson.Kristín segir að sem Parísarbúi velji hún að búa ekki í ótta þótt hryðjuverkaógnin sé vissulega alltaf nærri. Þess vegna sé áfallið svona mikið. Hún hafi upplifað hryðjuverk í París áður en núna sé hún til að mynda með börn og það geri þetta enn verra. Kristín segir að það sé búið að loka skólum og flugvellir og lestarstöðvar starfi undir harðri gæslu, Hún segir að það verði ekki þolað að mennirnir gangi lausir. Hún hafi ákveðið að halda sig innandyra vegna ástandsins, bæði vegna ótta og líka vegna þess að það þurfi að gefa lögreglu og hermönnum svigrúm til að vinna. Elísabet Thorsteinsson segist hafa sótt barnið sitt í skóla og ekki farið úr úr húsi eftir að fréttirnar bárust. „Það er algerlega óskiljanlegt hvernig hægt að blása svona upp í nafni trúar og ráðast á saklaust fólk,“ segir hún.„Þetta á eftir að ala á kynþáttahatri en það verður að muna að þeir sem haga sér svona eru glæpamenn og engir trúarleiðtogar,“ segir Kristín Jónsdóttir.Óttinn og óvissan nái hámarki á morgun Elísabet segir að hryðjuverkamennirnir hafi skipt um flóttabíl í 400 metra fjarlægð frá húsinu hennar og það sé mjög óþægileg tilhugsun. Hún segist vona að mennirnir náist sem fyrst svo óvissunni linni og daglegt líf geti haldið áfram án þess að fólk sé svona óttaslegið. Óttinn og óvissan nái örugglega hámarki á morgun nema mennirnir náist. Skopmyndablaðið Charlie Hebdo í París hefur setið undir hótunum frá herskáum íslamistum um margra ára skeið. Kristín segir að hún hafi nýlega átt leið fram hjá ritstjórnarskrifstofum Charlie Hebdo og hugsað til blaðamannanna sem höfðu setið undir linnulausum hótunum frá herskáum íslamistum síðustu árin vegna myndbirtinga af Múhammeð spámann en ádeiluritið Charlie Hebdo gerði grín að öllum og birti oft grófar skopmyndir bæði af kristnum og múslimum sem og stjórnmálamönnum. „Þetta er búin að vera margra ára barátta þeirra og það má alveg deila um hvort hún var að öllu leyti réttmæt eða ekki. En það gráta þá allir Frakkar, þeir voru dýrkaðir eins og stjörnur, þótt fólk yrði þeim stundum reitt og fyndist þeir ganga of langt.“ Blaðið Charlie Hebdo var þannig bæði elskað og hatað af Parísarbúum og blaðamönnunum var ekkert heilagt. Lilja Skaftadóttir segir að enginn hafi fengið náð fyrir augum blaðamannanna. Hún segist spyrja sig hvort árásarmennirnir hafi kannski haft rétt fyrir sér þegar þeir hlupu brott eftir morðin og hrópuðu: „Við drápum Charlie Hebdo.“Lilja Skaftadóttir sem býr rétt fyrir utan París segist ekki ætla inn í borgina í dag, og ekki á morgun.Ætlar að halda sig heima Lilja Skaftadóttir sem býr rétt fyrir utan París segist ekki ætla inn í borgina í dag, og ekki á morgun. Það geti ekki allir valið að halda sig heima. Milljónir Parísarbúa eigi engan annan kost en að reyna að halda uppi daglegri rútínu þrátt fyrir skelfinguna í borginni og að árásarmennirnir gangi lausir. Lilja segir að þótt það hafi gripið um sig mikil hræðsla viti menn að lífið þurfi að halda áfram. Frakkar séu ekki að fara að láta hryðjuverkamenn ráðskast með hvernig þeim líður. Tjáningarfrelsið sé heilagt í lýðræðisríki. Hún bendir á að búist sé við mikilli þátttöku í fjöldagöngu sem farin var frá Lýðveldistorginu klukkan sex að frönskum tíma til að mótmæla hryðjuverkunum og þjappa fólki saman um að vernda tjáningarfrelsið fyrir ofsatækismönnum. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Strax einn látinn í París-Dakar Þrír létust í fyrra og vart líður sú keppni sem enginn lætur lífið í. 7. janúar 2015 14:45 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32 Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
„Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. Hún óttast vaxandi kynþáttaspennu í kjölfar hryðjuverkanna í París í dag. Það sé mikið kynþáttahatur og íslamófóbía í Frakklandi. Ekki sé á það bætandi.Ætlar ekki að búa í ótta þrátt fyrir að ógnin sé nærri „Þetta á eftir að ala á kynþáttahatri en það verður að muna að þeir sem haga sér svona eru glæpamenn og engir trúarleiðtogar,“ segir Kristín Jónsdóttir þýðandi og leiðsögumaður sem hefur búið í borginni í 26 ár segist hafa verið gráti nær, þegar hún heyrði af morðunum. Mér varð bara alveg hrikalega bylt við Þetta er hræðilegt og ég trúi þessu varla. Ég byrja bara strax að skæla þegar ég tala um þetta. Þarna voru tólf manns sem létust. Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið.“„Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París,“ segir Elísabet Thorsteinsson.Kristín segir að sem Parísarbúi velji hún að búa ekki í ótta þótt hryðjuverkaógnin sé vissulega alltaf nærri. Þess vegna sé áfallið svona mikið. Hún hafi upplifað hryðjuverk í París áður en núna sé hún til að mynda með börn og það geri þetta enn verra. Kristín segir að það sé búið að loka skólum og flugvellir og lestarstöðvar starfi undir harðri gæslu, Hún segir að það verði ekki þolað að mennirnir gangi lausir. Hún hafi ákveðið að halda sig innandyra vegna ástandsins, bæði vegna ótta og líka vegna þess að það þurfi að gefa lögreglu og hermönnum svigrúm til að vinna. Elísabet Thorsteinsson segist hafa sótt barnið sitt í skóla og ekki farið úr úr húsi eftir að fréttirnar bárust. „Það er algerlega óskiljanlegt hvernig hægt að blása svona upp í nafni trúar og ráðast á saklaust fólk,“ segir hún.„Þetta á eftir að ala á kynþáttahatri en það verður að muna að þeir sem haga sér svona eru glæpamenn og engir trúarleiðtogar,“ segir Kristín Jónsdóttir.Óttinn og óvissan nái hámarki á morgun Elísabet segir að hryðjuverkamennirnir hafi skipt um flóttabíl í 400 metra fjarlægð frá húsinu hennar og það sé mjög óþægileg tilhugsun. Hún segist vona að mennirnir náist sem fyrst svo óvissunni linni og daglegt líf geti haldið áfram án þess að fólk sé svona óttaslegið. Óttinn og óvissan nái örugglega hámarki á morgun nema mennirnir náist. Skopmyndablaðið Charlie Hebdo í París hefur setið undir hótunum frá herskáum íslamistum um margra ára skeið. Kristín segir að hún hafi nýlega átt leið fram hjá ritstjórnarskrifstofum Charlie Hebdo og hugsað til blaðamannanna sem höfðu setið undir linnulausum hótunum frá herskáum íslamistum síðustu árin vegna myndbirtinga af Múhammeð spámann en ádeiluritið Charlie Hebdo gerði grín að öllum og birti oft grófar skopmyndir bæði af kristnum og múslimum sem og stjórnmálamönnum. „Þetta er búin að vera margra ára barátta þeirra og það má alveg deila um hvort hún var að öllu leyti réttmæt eða ekki. En það gráta þá allir Frakkar, þeir voru dýrkaðir eins og stjörnur, þótt fólk yrði þeim stundum reitt og fyndist þeir ganga of langt.“ Blaðið Charlie Hebdo var þannig bæði elskað og hatað af Parísarbúum og blaðamönnunum var ekkert heilagt. Lilja Skaftadóttir segir að enginn hafi fengið náð fyrir augum blaðamannanna. Hún segist spyrja sig hvort árásarmennirnir hafi kannski haft rétt fyrir sér þegar þeir hlupu brott eftir morðin og hrópuðu: „Við drápum Charlie Hebdo.“Lilja Skaftadóttir sem býr rétt fyrir utan París segist ekki ætla inn í borgina í dag, og ekki á morgun.Ætlar að halda sig heima Lilja Skaftadóttir sem býr rétt fyrir utan París segist ekki ætla inn í borgina í dag, og ekki á morgun. Það geti ekki allir valið að halda sig heima. Milljónir Parísarbúa eigi engan annan kost en að reyna að halda uppi daglegri rútínu þrátt fyrir skelfinguna í borginni og að árásarmennirnir gangi lausir. Lilja segir að þótt það hafi gripið um sig mikil hræðsla viti menn að lífið þurfi að halda áfram. Frakkar séu ekki að fara að láta hryðjuverkamenn ráðskast með hvernig þeim líður. Tjáningarfrelsið sé heilagt í lýðræðisríki. Hún bendir á að búist sé við mikilli þátttöku í fjöldagöngu sem farin var frá Lýðveldistorginu klukkan sex að frönskum tíma til að mótmæla hryðjuverkunum og þjappa fólki saman um að vernda tjáningarfrelsið fyrir ofsatækismönnum.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Strax einn látinn í París-Dakar Þrír létust í fyrra og vart líður sú keppni sem enginn lætur lífið í. 7. janúar 2015 14:45 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32 Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Strax einn látinn í París-Dakar Þrír létust í fyrra og vart líður sú keppni sem enginn lætur lífið í. 7. janúar 2015 14:45
Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12
„Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32
Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“