Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Rikka skrifar 5. janúar 2015 11:00 Það er á þessu tíma árs sem að flestir ávaxta- og grænmetisþeytinga er neytt enda kærkomin tilbreyting frá ofhlöðnum hátíðarveisluborðum. Í þessum súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeyting er að finna rauðrófur, eins og nafnið gefur til kynna, en þær eru bráðhollar og lifrarhreinsandi auk þess sem að þær styrkja járnbúskap líkamans. Þar sem rauðrófur eiga það til að lita fingurna þegar unnið er með þær er best að vera í plasthönskum, skera þær svo í litla bita og geyma í frysti svo að ekki þurfi að skera þær ferskar í hvert skipti sem þarf að nota þær. Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur fyrir 2 50 g hráir rauðrófubitar 1 banani 100 g frosin jarðarber 250 ml kókosvatn 100 ml vatn 1 skammtur súkkulaðiprótín Blandið öllu vel saman og drekkið með bestu lyst. Boozt Drykkir Dögurður Heilsa Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Fallegur morgunsafi Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. 20. október 2014 14:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00 Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. 29. október 2014 15:00 Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Það er á þessu tíma árs sem að flestir ávaxta- og grænmetisþeytinga er neytt enda kærkomin tilbreyting frá ofhlöðnum hátíðarveisluborðum. Í þessum súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeyting er að finna rauðrófur, eins og nafnið gefur til kynna, en þær eru bráðhollar og lifrarhreinsandi auk þess sem að þær styrkja járnbúskap líkamans. Þar sem rauðrófur eiga það til að lita fingurna þegar unnið er með þær er best að vera í plasthönskum, skera þær svo í litla bita og geyma í frysti svo að ekki þurfi að skera þær ferskar í hvert skipti sem þarf að nota þær. Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur fyrir 2 50 g hráir rauðrófubitar 1 banani 100 g frosin jarðarber 250 ml kókosvatn 100 ml vatn 1 skammtur súkkulaðiprótín Blandið öllu vel saman og drekkið með bestu lyst.
Boozt Drykkir Dögurður Heilsa Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Fallegur morgunsafi Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. 20. október 2014 14:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00 Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. 29. október 2014 15:00 Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Fallegur morgunsafi Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. 20. október 2014 14:00
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00
Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00
Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00
Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. 29. október 2014 15:00
Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00