Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni 17. janúar 2015 13:12 Kaymer hefur verið sjóðandi heitur í Abu Dhabi AP Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur farið á kostum á HSBC meistaramótinu sem fram fer í Abu Dhabi en fyrir lokahringinn í þessu sterka móti á Evrópumótaröðinni hefur hann sex högga forystu á næsta mann. Kaymer hefur leikið hringina þrjá á 64, 67 og 65 höggum en hann er samtals á 20 höggum undir pari. Í öðru sæti er Belginn Thomas Pieters á 14 höggum undir pari en það þarf hálfgert kraftaverk til þess að ná Þjóðverjanum, sem hefur spilað stórkostlegt golf alla helgina.Rory McIlroy er meðal þátttakenda á ný eftir jólafrí en hann virðist vera í góðu formi og situr jafn í fimmta sæti á tólf höggum undir pari. HSBC meistaramótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum þessa helgi en á Hawaii fer Sony Open fram sem hluti er af PGA-mótaröðinni. Þegar að mótið er hálfnað deila þeir Webb Simpson, Justin Thomas og reynsluboltinn Matt Kuchar mótið á 12 höggum undir pari. Bæði mótin eru í beinni á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur farið á kostum á HSBC meistaramótinu sem fram fer í Abu Dhabi en fyrir lokahringinn í þessu sterka móti á Evrópumótaröðinni hefur hann sex högga forystu á næsta mann. Kaymer hefur leikið hringina þrjá á 64, 67 og 65 höggum en hann er samtals á 20 höggum undir pari. Í öðru sæti er Belginn Thomas Pieters á 14 höggum undir pari en það þarf hálfgert kraftaverk til þess að ná Þjóðverjanum, sem hefur spilað stórkostlegt golf alla helgina.Rory McIlroy er meðal þátttakenda á ný eftir jólafrí en hann virðist vera í góðu formi og situr jafn í fimmta sæti á tólf höggum undir pari. HSBC meistaramótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum þessa helgi en á Hawaii fer Sony Open fram sem hluti er af PGA-mótaröðinni. Þegar að mótið er hálfnað deila þeir Webb Simpson, Justin Thomas og reynsluboltinn Matt Kuchar mótið á 12 höggum undir pari. Bæði mótin eru í beinni á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira