Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 09:30 Það voru mikil læti í kringum Diego Costa í gær. Vísir/Getty Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur?
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51
Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45
Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04