Leiklist á Heimilislegum sunnudegi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. janúar 2015 19:00 Heimilislegir sunnudagar á Kex eru fyrir fjölskyldufólk. Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Þau skemmta gestum staðarins endurgjaldslaust. Kex býður upp á Heimilislega sunnudaga, sem hefjast klukkan 13. Meðal dagskráliða eru bakstur, samsöngur, krakkajóga, upplestur, tónlistaratriði, leiklist og myndlist. Í tilkynningu frá Kex, um næsta sunnudag, segir:Umsjónarmenn eru Agnar Jón Egilsson leikstjóri og stofnandi Leynileikhússins og María Heba Þorkelsdóttir leikkona og leiklistarkennari.María Heba Þorkelsdóttir útskrifaðist frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2003. Hún hefur síðan leikið jöfnum höndum í sjónvarpi, kvikmyndum og á leiksviði.Fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Okkar eigin Osló hlaut hún Edduverðlaun árið 2012.María Heba er leiklistarkennari að mennt og fæst við kennslu í leiklist samhliða því að starfa sem leikkona.Agnar Jón Egilsson, leikstjóri, leikskáld og leikari, útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Agnar er með framhaldsgráðu í leiklist frá The Arts Educational Schools í Lundúnum.Hann hefur unnið á annan tug leiksýninga með framhaldsskólum og áhugaleikfélögum og oftar en ekki skrifað verkin sjálfur eða unnið leikgerðir.Agnar hefur haldið námskeið vítt og breytt um Ísland og Skandinavíu fyrir alla aldurshópa.Agnar Jón Egilsson er eigandi Leynileikhússins. Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Þau skemmta gestum staðarins endurgjaldslaust. Kex býður upp á Heimilislega sunnudaga, sem hefjast klukkan 13. Meðal dagskráliða eru bakstur, samsöngur, krakkajóga, upplestur, tónlistaratriði, leiklist og myndlist. Í tilkynningu frá Kex, um næsta sunnudag, segir:Umsjónarmenn eru Agnar Jón Egilsson leikstjóri og stofnandi Leynileikhússins og María Heba Þorkelsdóttir leikkona og leiklistarkennari.María Heba Þorkelsdóttir útskrifaðist frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2003. Hún hefur síðan leikið jöfnum höndum í sjónvarpi, kvikmyndum og á leiksviði.Fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Okkar eigin Osló hlaut hún Edduverðlaun árið 2012.María Heba er leiklistarkennari að mennt og fæst við kennslu í leiklist samhliða því að starfa sem leikkona.Agnar Jón Egilsson, leikstjóri, leikskáld og leikari, útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Agnar er með framhaldsgráðu í leiklist frá The Arts Educational Schools í Lundúnum.Hann hefur unnið á annan tug leiksýninga með framhaldsskólum og áhugaleikfélögum og oftar en ekki skrifað verkin sjálfur eða unnið leikgerðir.Agnar hefur haldið námskeið vítt og breytt um Ísland og Skandinavíu fyrir alla aldurshópa.Agnar Jón Egilsson er eigandi Leynileikhússins.
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira