Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 14:00 Aeree Cho og Matthew Heidermann komu í raun beint á hátíðina. vísir/andri marínó „Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
„Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00